Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 66

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 66
 Veizía þaS? 1. Hvort hefur mælzt meiri kuldi á Norðurpólnum eðu Suðurpólnum? 2. Hvað lieitir hæsta i'jall í heimi? 3. í hvaða landi er Waterloo, þar sem Napoleon beið úr- slitaósigur sinn? 4. Hvaða her stjórnaði Hanni- hal forðum? 5. Hvaða enskur hjóðhöfðingi liefur setið lengst uð völd- um. Svör eru á blaðsíðu 15.3. Höfum nú til sölu mjög hentugar MÖPPUR UNDIR ÆSKUNA. |' i • Verð möppunnar er aðeins kr. 123,00. 198 BOLLAg Texti: Johannes Farestveit. Teikningar: J. R. Nilssen. 1. „Hæ, hvert er ferðinni heitið?" kallar hrándur til Bjössa, |>ur sem hann kemur þrammandi með öxi, sög og troðinn hakpoka. „I>ú ætlar ])ó ekki að fara að gerast skógarhöggsmáður?" „Ó-nei, ekki var |)að, en ég er að hugsa um að siniða mér pramma eða hát niðri við vutn úr nokkrum furutrjám og borð- stubbum, sem pahbi gaf mér.“ 2. hrándur slæst í förina að venju og lofar að lijálpa Ixonum. hegar þeir koma niður að vatninu, hefst bátsmiðin. Er heir haf'a sagað í sundur trjábolina og lokið við að ieggja kjölinn, fer hrándur allt í einu að hlæja og segir: „Mér finnst þetta nú minna frekar á snjóplóg en bát!“ -- 8. Bjössi verður hálf móðgaður við ]>essa háðslegu athugasemd og hreytir út úr sér: „bú talar eins og ])ú hefur vit til, en nú skulum við leggja dekkið og láta ]>etta ganga." hrándur er striðinn sem fyrr: „hetta er bara orðinn ágætur sleði,“ segir hann, begar heir eru komnir langt með að leggja dekkið. — 4. „Viljirðu verða stýrimaður á daJlinum, verðurðu að passa betur á ])ér túlann,“ anzar Bjössi, og er nú farið að bykkna > bonum eftir allar þcssar at- hugasemdir hrándar. „há er ]>að mótorinn," segir Bjössi og dregur drifhjól, keðju og nokkuð heillegt sæti af reiðhjóli upp úr hakpokanum ásamt ýmsu öðru dóti. — 5. hrándur glápir á aðfarir Bjössa, er hann setur upp vélina. Hann er orðinn sveittur og móður af að negla, hora og hamra ]>essar skrítnu stýris- græjur saman. En ]>að líður ekki á löngu |>ar til framdrifið er í lagi, og |>að rennur upp fvrir brándi, að Bjössi er ]>á eftir allt saman ekki svo vitlaus skipasmiður. Nú kemur i Ijós, nð Bjössi hefur haft í hyggju að smiða hjóla- skip með tvöföldu hjóli, og nú smellir hann á sælinu fyrir vélamanninn. 8- „Nú er hara eftir að koma stýrinu fyrir." t'pp úr poka sinutn dregur Bjössi hjól af gömluin harnavagni. „hetta ætti að verða ágætis stýrishjól," segir bann um leið og hann festir |>að á l'ramstafninu. hetta finnst hrándi skritið. En lijössi segir hetta vera rétt, hegar um hjólaskip er að ræða. Og ]>ar sem Bjössi hefur nú öllu ráðið við skipasmiðina og lagt alll sitt brándur að viðurkenna, að hann er mát i |>etta sinn. vit í hana, ])á hlýtur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.