Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1970, Page 11

Æskan - 01.07.1970, Page 11
ÞAÐ, SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: IBjörg og vinkonur hcnnar hafa nú fundið happdrættis- miðann eftir mikla leit, en 250 00« króna vinningur hefur komið á númer hans. Birgir Bentson er réttur eigandi miðans, og Ólsen skipamiðlari er á leið með stúlkurnar i bíl sínum um miðja nótt til |>rss að koma miðanum i hendur rétts eiganda. Næsta dag klukkan 12 er siðasta tækifærið til þess að framvísa miðanum og fá vinninginn greiddan. 1 þessum kafla eru endalok hetjusögunnar um Björgu og vinstúikur hennar. 10. KAFLI l>au óku af stað i hinunt glæsilega ameriska bil Olsens. Björg sat i framsætinu niilli lians og Stfnu, en Karen hélt sig i aftur- sætinu. I>au voru öll í góðu skapi. Ólsen sagði: „Ég hað konuna mína að hringja upp hjá dýra- lækninuin og segja þeim hjónunum sólarsöguna. Ég veit að vísu ekki, hvort þau eru komin heiin, en ef svo er, væri skenuntilegra að þau vissu, hvar ]>ið eruð niðurkomnar. 1 >ið komið kannski til baka með mér, þegar við erum húin að afhenda miðann?" „Já, við ætluðum vissulega að vera í Sundköping um helgina," sagði Björg. „En við gerum vist ekki annað þarfara á morgun en að sofa út.“ Allt virtist i bezta lagi. Leitinni var lokið með góðum árangri, en liafði þó vissulega tekið á taugarnar. l>au óku sem leið lá. Happdrættismiðinn var i veski Bjargat milli tveggja þerrihlaða. Helzt hefði hún viljað lialda á honu.n i hendinni, en ekki mátti velkja miðann. Olsen sagði frá ferðum sinum viðsvegar um heiminn. Hann sagði skemmtilega frá, enda viðförull og hafði umgengizt marga. Björg spurði: „Og hafið þér einnig komið til Valpariso?" „Já, vissulega. Ég var ]>ar fvrir fáunt árum. I>að er fögur horg, hrifandi og mjög nýtízkuleg. Þar var ný höl'n i byggingu og ég vann þar. Danskt verkfræðifyrirtæki sá um framkvæmdirnar." „Já, ég vissi um ]>að,“ sagði Björg. „I’ekkið ]>ið einhvern, sem hefur dvalizt þar vegna atvinnu sinna r?“ „Þér hafið vist ekki hitt þar mann, sem heitir Winther og er verkfræðingur?" „Eg liitti þar eitt sinn í samkvæmi inann, sem heitir Jörgen Winther. Mjög viðfelldinn maður. Hvers vegna spyrðu um hann ?“ „Hann er faðir minn,“ sagði Björg. Ólsen hélt áfram frásögnum sinum. Hann var enn í umrenn- ingsbúningi sínum, grimuhúningnum frá veizlunni, en jakkann hafði hann þó af góðum og gildum ástæðum skilið eftir, en var þess í stað í gamalli peysu, sem hann notaði, að eigin sögn, að- eins þegar hann var að vinna úti í garði, ef kalt var i veðri. Hann var í mjög góðu skapi, glaður eins og drengur og mjög liflegur. Skyndilega sáu þau ljós depla framundan. Ólsen hleypti brúnum. „Við megum sannarlega ekki verða fyrir töfum,“ sagði hann. Hér var lögreglan á ferð. Tveir lögreglumenn stóðu þarna lijá bíl. Þeir gáfu Ólsen merki um að nema staðar. Annar þeirra gekk til þeirra. „Afsakið," sagði liann, „við erum i eftirlitsferð. Lögreglunni harst tilkynning um hílstuld, og við athugum öll ökutæki, sem fara um vegina hér. Viljið þér leyfa mér að sjá skilriki yðar?“ „Sjálfsagt," sagði Ólsen og fór að leita i vösum sinum. „Hvar hef ég látiö ökuskírteinið?“ sagði hann. Lögreglu]>jónninn var sýnilega orðinn tortrygginn. „Hafið þér ekki ökuskírteini?" spurði liann. „Jú, auðvitað á ég ökuskírtcini," sagði ólsen ergilegur. „Ég hef hara gleymt því heima, vegna ]>ess að ég er ekki i mínum venjulegu fötum. Ég bjóst ekki við að aka neitt í kvöld. Þér verðið að virða þetta á betri veg.“ Lögregluþjónninn liorfði rannsakandi á hann. „Viljið l>ér kveikja Ijósið inni i hilnum,“ sagði hunn. Ólsen gerði svo og lögregluþjónninn virti klæðnað hans fyrir sér. Svo sagði hann með hvassri og breyttri röddu: „Eruð ]>ér viss um, að þetta sé hillinn yðar?“ Olsen virtist ætla að verða fokreiður. „Já, hvað á þetta að þýða?“ sagði hann, en svo áttaði hann sig, hrosti og sagði: „Ja, sko til. Það var eins konar grimuball heima hjá mér. Eg er klæddur eins og umrenningur." „Enginn getur horið á móti ]>vi,“ sagði lögrégluþjónninn. „Ja- há, þannig var |>að. Eg held samt, að við verðum að athuga ]>etta nánara." „Haldið þér, að ég liafi stolið minuin eigin bil?“ sagði Ólsen. Nú kom liinn lögregluþjónninn. „Þér verðið að koma með okkur,“ sagði sá og var mjög byrstur. Nú fannst Björgu, að hún yrði að koma til skjalanna. „Herra lögregluþjónn. Það, sem þcssi maður segir, er allt sann- lcikunum samkvæmt. Þetta er Jens M. Olsen skipamiðlari i Sund- köping. Við vorum að koma úr samkvæmi lieima hjá honum.“ „Voruð þið þarna þrjár að koma lir þessu samkvæmi? Mér sýnist þið lieldur ungar lil að taka hátt i þess konar veizluhöld- um,“ sagði lögregluþjónninn. Bersýniiegt var, að þvi meira, sein þau útskýrðu málið, þvi minni trú hafði lögreglan á frásögnum þeirra. „Já, þetta er nokkuð flókið mál,“ sagði Björg, „cn ef inér leyfist að útskýra ...“ „Gerðu það á lögreglustööinni," sagði hann. Jens M. Olsen greip fram i: „Mér finnst réttast, að hún út- skýri þetta strax. Þér getið svo ekið með okkur ]>ennan spöl, sem við eiguin ófarinn, og fullreynt, hvort hún liefur farið með rétt mál. Við megum lielzt engan tima missa og eigum inikið i húfi.“ Og enn einu sinni varð Björg að segja söguna um happdrættis- miðann og ieitina að honum. Og þvi meira, sem hún sagði af sögunni, ]>vi ótrúlegri virtist henni sjálfri sagan vera. Mundu l>essir tortryggnu lögregluþjónar leggja trúnað á orð hennar? Að sögulokum hristu þeir báðir höfuðið. Svo sagði annar þeirra ákveðinn: „Þetta er svo ótrúlega skrítin saga, að eitthvað af henni lilýtur að vera sannleikur. Það er ótrúlegt, að svona t'rásögn sé logið beint upp í opið geðið á manni. Þess vegna ætla ég að fara með ]>eim og liitta þennan tónsnilling. Vertu hér, Larsen, og stöðvaðu alla hila, sem koma.“ Siðan gekk liann að lögregluhilnum, setti hann i gang og ók 347

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.