Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 37

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 37
RfjSf* JL JJPf Jk <1 W * m' * ' . ( i. ^ S WkJ ifo/jyj jSS mms. m \ \ 9. Gatnahreinsun 10. Slátrun 11. Lifrarbræðsla 12. Sælgætisgerð 13. Smjörlíkisgerð 14. Sementsverksmiðja 15. Álframleiðsla 16. Gúmmíiðnaður 17. Öl- og gosdrykkjagerð 18. Ofnasmíði 19. Dúkavefnaður 20. Kexgerð í bréfi til þessa þáttar frá „Lesanda" í Reykjavík segir svo: Kæra Æska. Ég hef lesið þig í nokkur ár, og mér finnst þú vera að batna og ég hef lesið alla þættina um „Hvað viltu verða". Ég er nú orðinn 13 ára og er I 1. bekk gagn- fræðaskóla. En það er bezt að segja það eins og er, að mér gengur heldur illa í bóklegu, en svona í meðallagi í handa- vinnu, og nú þarf maður að fara að hugsa um framtíðarvinnu og þá helzt í landi, því að ég er mjög sjóveikur. — Mig langar því til að biðja Æskuna að telja upp nokkrar greinar í verksmiðjuvinnu, þar sem ekki þarf að fara í iðnskóla og sem mað- ur gæti íljótlega lært. Ég er nokkuð sterk- ur strákur svona líkamlega. Hvað er kaup- ið í þeirri vinnu? Ég vonast til að fá svar um þetta i sumar. 16. marz 1970 — Lesandi. Verksmjðjuslörf Þakka þér fyrir þetta bréf, „Lesandi", og vertu viss um það, að þú ert ekki einn á báti með það að eiga i erfiðleikum með bóknámið. En sem betur fer eru mögu- ieikarnir margir til þess að komast áfram í lífinu þrátt fyrir þetta, sé reglusemi og áhugi fyrir hendi. Og til þess að gera spurningu þinni nokkur skil skal ég telja upp nokkrar atvinnugreinar, og þá eink- um í verksmiðjum: 1. Áburðarverksmiðja 2. Kaffibrennsla 3. Mjólkursamsala 4. Fiskfrysting 5. Málningargerð 6. Veiðarfæragerð 7. Svampgúmmiframleiðsla 8. Dúnhreinsun Hér hafa nú verið taldar upp 20 atvinnu- greinar, sem ekki krefjast sérstaks iðn- náms. Sjálfsagt eru þær til töluvert fleiri. Einnig má búast við því, að iðja og verk- smiðjuvinna aukist nú á næstunni vegna inngöngu islands í EFTA. Verksmiðjuvinna lærist byrjendum bæði af leiðsögn verk- stjóra og svo og ekki síður af því að vinna með fólki, sem er orðið vant og þjálfað í störfum. Ekki er gott að segja um kaupið, því það breytist svo oft eftir vísitölunni. Gera má ráð fyrir, að kaup þeirra, sem lengi vinna i sama stað, hækki eitthvað með aukinni starfsreynslu. 373
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.