Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 44

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 44
ÍSLENZKA flugsagan —-------- .. Ljósm.: N. N. Nr. 22 TF-ISV NORSEMAN Skrásett hér 30. nóvember 1945 sem TF-ISV, eign Flugfélags íslands hf. Hún var keypt af bandaríska flughernum. Áður en af- hending fór fram, voru hjólin tekin undan flugvélinni og undir hana sett flotholt. Hún fékk nafnið Dynfaxi. Hún var smíðuð 1943 hjá Noorduyn Aviation, Kanada. Fram- leiðslunr. var 127. Raðnúmer í hernum: 43-5136. Flugvélin var notuð hér til farþega- og póstflugs. Snemma í október 1947 var henni breytt í landflugvél, en um mitt sumar 1948 er hún aftur orðin að sjóflugvél. Lofthaefisskírteini hennar rann út 3. júlí 1949, og var það ekki endurnýjað. Hún var rifin 1953; formlega tekin af skrá i nóvember 1961. UC-64A. NORSEMAN: Hreyflar: Einn 600 ha. Pratt & Whitney R-3020 Wasp. Vænghaf: 15.70 m. Lengd: 8.86 m. Hæð: 4.19 m. Vængflötur: 30.19 m>. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 2.188 (2.014) kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.090 kg. Arðfarmur: 89 (484) kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 250 km/t. Flug- drægi: 745 km. Hámarksflughæð: 5.200 m. 1. flug: 1935. — Töl- urnar í svigum eiga við flugvélina sem landflugvél. Nr. 23 TF-RVC STINSON Skrásett hér 8. desember 1945 sem TF-RVC, eign Loftleiða hf. Húri var keypt af bandaríska hernum á íslandi. Hún var smíðuð 1941 hjá Vultee Aircraft, Nashville, Tennessee, U.S.A. Raðnúmer: 41-18964. Flugvélin var notuð hér til farþega-, póst- og kennsluflugs. 25. sept. 1946 hlekktist flugvélinni á í lendingu í Vestmanna- eyjum, svo að hún var ónothæf eftir. 17. sept. 1948 selja Loftleiðir þeim Stefáni IVIagnússyni, Hall- dóri Sigurjónssyni, Haraldi Gislasyni, Braga Jónssyni, Einari Árnasyni og Jóni Júlíussyni flugvélina (skr. 7. 10. 48), og þá missir hún einkennisstafina -RVC. Afhent 7. okt. 1948. Hún flaug þó ekki eftir þetta. Ljósm.: N. N. VULTEE 0-49A STINSON: Hreyflar: Einn 295 ha. Lycoming R- 680-9. Vænghaf: 15.52 m. Lengd: 10.43 m. Hæð: 3.13 m. Farþega- fjöldi: 1 (síðar 2). Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.156 kg. Hámarksflug- taksþyngd: 1.524 kg. Arðfarmur: 20 kg. Farflughraði: 198 km/t. Flugdrægi: 560 km. Flughæð: 6.100 m. 1. flug: 1940. Nr. 24 TF-RVA GRUMMAN GOOSE Skrásett hér 10. janúar 1946 sem TF-RVA, eign Loftleiða hf. Keypt i Bandaríkjunum í nóv. 1945. Ljósm.: N. N. Arngrímur Sigurðsson og Skúli Jón Sigurðarson rita um íslenzkar ílugvélar 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.