Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 56

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 56
„Trölli“ spyr: Hver vill eignast gítar? eða plötuspilara? Vilt þú það? Þá skal ég kenna þér gott ráð: Góður byrjanda-gítar kostar ca kr. 2.200,00 til 2.300,00. Góður plötu- spilari kostar ca kr. 5.000,00 til 6.000,00. Byrjaðu á því að safna fyrstu 200 krónunum. Til þess eru ýmsar leiðir. Þér áskotnast öðru hverju eitthvað litilræði fyrir smá viðvik, eins og t.d. sendiferð, eða þú selur blöð. Kannski safnar þú hagalögðum. Öllu máli skiptir, að þú eyðir ekki þessum aurum jafnótt og þú aflar þeirra. Haltu þeim saman, þar til þú hefur fyrstu 200 krónurnar. Farðu með þessa peninga i Útvegsbanka íslands. Leggðu peningana inn á sparisjóðs bók, t.d. eins árs bók. Slík bók aflar þér 9% vaxta af innstæðunni á ári. Þegar þú ert búinn að leggja inn á bókina, biður þú um að fá mig með þér heim, þér til aðstoðar, við framhald söfnunarinnar. Nú setur þú þér ákveðið söfnunartakmark, t.d. eitt hundrað krónur á mán- uði, eða tvö hundruð, jafnvel þrjú hundruð, eftir efnum og ástæðum. Galdurinn er sá, að hvenær sem þér áskotnast einhverjir aurar, t.d. á afmælisdaginn, skellir þú þeim strax í kollinn á mér og ég varð- veiti þá, þar til ekki kemst meira í mig í einu. Þá förum við aftur saman í Útvegsbankann og biðjum afgreiðslufólkið þar að tæma mig. Fólkið gerir það og færir peningaupphæðina inn í sparisjóðsbókina þína. Siðan röltum við heim aftur og hefjum leikinn að nýju. Þetta er allur galdurinn. Hve lengi verðum við nú að þessu? Með vöxtum og vaxtavöxtum, sem starfsfólkið í bankanum reiknar þér til tekna á sparisjóðsreikninginn þinn, tekur þetta eftirfarandi tíma: Ef þú leggur fyrir: kr. 100,00 á mán. kr. 200,00 á mán. kr. 300,00 á mán. Að eignast fyrir gítar: 21 mánuð 11 mánuði 8 mánuði Að eignast fyrir plötuspilara: 4 ár 2 ár 18 mánuði Byrjaðu því strax að safna fyrstu 200 krónunum, svo að þú getir fengið mig, þér að kostnaðarlausu, heim með þér. Eftir það vinnum við sameiginlega að framhaldinu. Leggir þú inn á eins árs bók, færðu 9% ársvexti, eins og ég sagði áðan, en þú mátt þá heldur ekki taka út úr bókinni, innan eins árs. Þeim mun meira er i henni, þegar til þess kemur. Hittumst sem fyrst í Útvegsbankanum, þinn einlægur, ,,TRÖLLI“, Útvegsbanka íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.