Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 64

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 64
Þessi litli flll, sem talinn er vera minnsti fill I heimi, á heima í dýragarði nálægt Strat- ford á Englandi. Mamma henn- ar Neii litlu, sem þið sjáið i vagninum, er ekkert hrædd um hana, þegar litli fíllinn er barn- fóstra. Móðir Neil litlu vinnur við dýragarðinn og hefur þvi oft Neil litlu með sér, og þann- ig byrjaði það, að fíllinn litli íór að aka vagninum með rananum og virðist una sér vel við starfið. John L. Barker yngra við Chi- cagoháskóla hefur reiknazt svo til, að um 100.000 smálestir af ryki falli til jarðar utan úr geimn- um árlega. Hann byggir kenn- ingu sína á þvl, að fundizt hafa ríkulegri lög vissra málma á hafsbotni heldur en í jarðskorþ- unni. Hann álítur, að geimrykið sé agnir eða smábrot úr loft- steinum og halastjörnum. 1. Ekki lítur út fyrir, að liafurinn Uóbínson hafi mikla löngun til þess að láta hjarga sér úr einverunni. Eltingaleikurinn verður mikill og langur áður en jieir félagarnir fá króað liann af úti á iitlum odda jiarna á hólmanum. Bjössi kastar sér á hann og nær taki á hornum hans. — 2. Ekki líkar Hóbinson þetta, hann rykkir sér lausum og stangar Bjössa, og hann dettur. Höggið er svo mikið, að Bjössi verður alveg ringlaður og sér bæði sól og stjörnur dansa fyrir augum sér. „Skammastu þin ekki, Bóbínson? Þú hefur gleymt öllum siðum og kurtcisi meðan þú hefur ráfað hér um í einvcrunni. — 3. Um leið og Þrándur hefur sleppt orðinu, læðist liann aftan að Bóbínson og skellir' sér á bak. Hóbínson gerir heiðarlegar tilraunir til jiess að hrista Þránd af sér, en hann ríglieldur i hornin og sleppir ekki takinu, hvernig sem hafurinn lætur. — 4. Þegar þetta hefur gengið svo til um stund og Bóbínson hefur hlaupið tryllingslega nokkra hringi um hólmann, fer hann loks að þreytast, og þeim félögunum tekst að koma honum um borð í bátinn án mikilla erfiðleika. „Getum við baft slíkan villimann liér um borð án jiess að binda hann?“ spyr nú Þrúður skipstjóri. „Ja, við höfum hara ckkert til að binda hann með,“ stynur Bjössi. ■— 5. „Skipstjórinn verður að halda í skeggið á Bóbínson!“ leggur Þrándur til málanna, „að minnsta kosti á meðan við komumst dálítið frá Iandi.“ Þrúður klappar Bóbínson með annarri hendi, en heldur þétt í skeggið með liinni. „Já, já, svona nú, Hóbínson minn, við skulum bara vera góðir vinir dálitla stund.“ — 6. Allt gengur að óskum, og brátt eru þau komin góðan spöl út á vatnið og hólminn cr að baki. Bóbínson hefur hagað sér vel að undanteknum smáspörðum, sem liann lætur detta niður í bátinn. En jiað er eins og Þrándur segir: „Það er ekki hægt að vonast til betri hegðunar af þeim, sem lengi liafa dvalizt fjarri allri siðmenningu." —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.