Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 2

Æskan - 01.12.1973, Page 2
74. árg. 12. tbl. Rltstjóri: GRfMUR ENGILBERTS, rltatjðrn: Laugavegl 56, slml 17336, helmaslml 12042. Framkvæmdastjórl: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrlfstofa: Laugavegl 56, helmaslml 23230. AfgrelSslumaSur: SlgurSur Kirl Jóhannsson, helmaslml 18464. Skrlfstofa og afgrelSsla: Laugavegl 56, slmi 17336. Árgangur kr. 680,00 innanlands. GJalddagl: 1. april. f lausa- sfilu kr. 75,00 elntakiB. — Utanáskrlft: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykfavlk. Póstglró 14014. Útgefand! Stórstúka fslands. Prentun: PrentsmlSJan ODDI hf. Desember 1973 Gefðu þér tíma tll að vinna, — það er skilyrðl velgengnlnnar. Gefðu þér tfma til að hugsa, — það gerir þig máttugan. Gefðu þér tíma til að lelka þér, — það mun varðveita æsku þfna. Gefðu þér tfma til að lesa, — það er uppspretta vizkunnar. Gefðu þér tima til sjálfstamningar, — það skapar þér persónuleika. Gefðu þér tíma Gefðu þér tima til að vera vingjarn- legur, — það aflar þér vlnsælda. Gefðu þér tima til að láta þlg dreyma, — það mun lyfta þér til stjarnanna. Gefðu þér tima til að elska, — það eru guðdómleg sérréttindl. Gefðu þér tima til að líta f krlngum þig, — þvf að annað er fávislegt. Gefðu þér tima til að hlæja, — því að hláturinn er músík sálarinnar. Gefðu þér tima til að leika þér við börn, — þvi að það veitir sanna lifs- gleði. Gefðu þér tfma tll að vera kurteis, — því að það hæfir sönnum drengjum. GEFÐU ÞÉR TÍMA TIL AÐ LIFA! Jólalestin Jólalestin er tilbúin að leggja af stað. Það er bara beðið eftir einum farþeganna. Getið þið fundið hann? Litli jólasveinninn í vinstra horni efst ætlar helm í Jóla- sveinaland, sem er í horninu til hægri að neðan. f hvert skipti, sem hann fer fram hjá tölu, verður hann að borga vegaskatt, sem er jafnmargar krónur og talan segir, en hann á aðeins 10 krónur. Hvernig á hann að komast heim fyrir þessar tíu krónur? — Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUIMA

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.