Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 4

Æskan - 01.12.1973, Page 4
orð. Gjöf Guðs til mannanna var ekki aðeins saga um fallegan atburð. Ef orði fagnaðarboð- skaparins fylgir ekki einnig líf og frelsi, verður Orðið innantómt. Ef gjöf Guðs er aðeins falleg saga, en ekki sjálfur frelsari heimsins, er sú gjöf eins og karamella, sem bráðnar á svipstundu — og svo er hún búin! Þeir, sem hafa verið fjötraðir í myrkri og ör- væntingu, skilja frelsið þeim mun betur. Þegar engillinn kemur með fagnaðarboðskapinn á þess- um jólum, stöndum við einnig frammi fyrir vali: „Yður er í dag frelsari fæddur." Gjöf Guðs til mannanna er Jesús Kristur. Og í þessari gjöf felst allt, sem mannleg vera þarfn- ast: kærleikur og umhyggja, friður og fögnuður, miskunn og trúfesti — en kannski fyrst og fremst 2

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.