Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1973, Side 6

Æskan - 01.12.1973, Side 6
Ferðin var farin fyrir sexdagastríðið Frá Jórdanánni. Útsýni yfir Jerúsalem. ið erum ( Kaíró á lelð tll flugvallarins þar. Yfir landinu liggur heitt, rautt rökkur, og I fjarska bregður fyrir eldlngum, og öðru hverju verður bjart eins og um hádag. Okkur er sagt, að við verðum að fara til Amman, vegna þess að þar er stærri og betrl flugvöllur en I Jerúsalem. Okkur er sagt, að milii borganna Amman og Jerúsalem sé vegalengdin kringum 90 kílómetrar. Fiugvélin hefur sig á loft og stefnir til Amman, og við fljúgum I mikilli hæð yfir eyðimörkina. [ fjarska hnappa sig þykk og svört óveðursský og regnið streymir niður. Útsýni yfir Jerúsalem. Getsemanegarður.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.