Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 13

Æskan - 01.12.1973, Page 13
^'M&ÍÍÖlS! ;ll '»v * •}! JlÍiaffivSii^Sab; •i.<ji.W>--------------------- ..,f J Ó L J»» J;"'' 'jív-V v.^^’S v J '■ _/■ A jólunum Jesús fœddist, í jötu var rúmið hans, en englamir sungu og syngja í sálu hvers dauðlegs manns. Hann brosir þeim eins og bróðir, og bros hans var dýrleg sól; hann fól þau í faðmi sínum og flutti þeim himnesk jól. Því hann var í heiminn sendur á heilagri jólanótt, að minnka hjá okkur öllum það allt, sem er dimmt og Ijótt. Hann þekkti hvað var að vera svo veikt og svo lítið bam; hann blessaði litlu bömin svo blíður og líknargjam. Hann sá inn í sálir þeirra, hann sá þeirra hjartaslátt; hann gladdist með þeim í gleði og grét ef þau áttu bágt. Þau komu til hans i hópum, og hvar, sem hann fór og var þá fundu það blessuð bömin, að bróðurleg hönd var þar. Og því verður heilagt haldið í hjarta og sálu manns, um eilífð í öllum löndum á afmœlisdaginn hans. Sig. Júl. Jóhannesson. 11

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.