Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 16

Æskan - 01.12.1973, Page 16
Hríðinnl hafði létt, og nú fóru stjörnurnar að birtast, flelrl og fleiri gægðust þær fram á himninum. „Það er aðfangadagur jóla,M sögðu börnin einum munni, og litll, svarti hvolpurinn gelti ánægjulega og hristl loðna feldinn sinn. Þau tóku jólapakkana upp úr fönninni og struku af þeim •njóinn og héldu svo af stað í átt til stjörnunnar björtu, sem litla stúlkan sagðist þekkja. Þegar þau komu upp á fyrstu hæðina, blasti bær afa og ömmu við niðri í lægðinni, svo nálægt höfðu þau verið, er þau höfðu villzt á hæðunum í hríðarbylnum. Þau voru svo glöð og fagnandi, að þeim fannst þau hlaupa eftir stjörnulögðum vegl. Það rauk upp úr strompinum hjá afa og ömmu, og Ijós loguðu i öllum gluggum, og hann Kolur litli, jólagesturinn þelrra, stökk I loftköstum á eftir þeim. Jóhanna Brynjólfsdóttir. BARNAÆVINTYRIÐ 14

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.