Æskan - 01.12.1973, Síða 17
Fjársjóður
sólguðsins
BARNASAGA eftir REIMER LANGE
PT
unglskin var og kyrrt útl, enda ágætls veður tyrir
lestarferð. Skömmu fyrir dögun dró ský fyrir
ména og logaheitur vindur eyðimerkurinnar vældi í austur-
héruðum Egyptalands. Hann hvein yfir litla musteri sól-
guðsins, Amon Ra, sem var i jaðrl eyðimerkurinnar, svo að
sandkornin hrúguðust upp við tignarlegar súlurnar með
myndletrinu og nær huldu steinljónin við innganglnn.
Tveir menn stóðu í skjóli þessara steinljóna með manns-
andlitin. „í þessu veðri getum við rænt fjársjóðnum," hvísl-
aði annar þeirra. „Sandfokið hylur spor okkar.“
„Hefjumst þá handa, Abis,“ svaraði hinn.
„Ef menn vissu nú, að musterispresturinn, Ataurus, væri
hér með eyðimerkurræningjunum!“
„Uss!“ hvæsti presturinn. „Fjársjóðurinn er fólginn innst
I musterinu. Þar eru engir verðir, því að alllr halda, að
Amon gæti sjálfur elgna sinna.“
Hann brosti fyrlrlitlega, og musterisrænlngjarnir tveir
fóru inn.
Á sömu stundu kom asni, sem bar konu og kornabarn
á baki, að musterinu. Maður, sem gekk við hlið asnans,
reyndi að sjá, hvert þau væru komin, þrátt fyrir sandstorm-
inn.
„Við erum komin að egypzku musteri, María," sagði hann
hrlfinn. „Við erum í Egyptalandl."
„Guði sé lof og dýrð,“ svaraði konan. „Nú getur Heródes
ekki gert okkur mein. En við erum svo örþreytt. Getum við
ekki leitað skjóls hérna, Jósef?"
Maðurinn kinkaði kolli. „Að vísu er þetta musteri heiðins
guðs,“ sagði hann, „en við bíðum i forsalnum eftir að
storminum sloti."
Hann teymdi asnann inn f forsalinn. Konan steig af bakl
og fór að annast barnið, en skyndilega opnuðust dyrnar.
Ræningjarnir komu hlaðnir gersemum. Ataurus sá strax
ókunna fólkið. „Þessi vitni að verkum okkar sleppa ekki
llfandi héðanl“ sagði hann við Abis.
Hlns vegar sagði hann hátt vlð fólklð um lelð og hann
varpaði frá sér sekkjunum með musterlsfjársjóðnum: „Hver
eruð þið?“
„Fátæklr ferðalangar frá Gyðlngalandl," svaraðl Jósef.
..Vlð flýðum hingað, þvi að Heródes konungur vlldl drepa
barnið, þar sem undarleg tákn urðu vlð fæðlngu hans."
„Komið þlð innar i musterið," sagði presturlnn slelkju-
lega. „Innst innl er betra skjól fyrir vlndi og veðrurn."
Dyrnar opnuðust, og tveir ræningjar birtust í gættinni.
Jósef og Maria fóru með barnlð Inn ( musterissalinn,
en þar var risastytta af guðinum Amon.
„Nú skaltu drepa þau!“ hrópaði Ataurus til meðsektar-
manns síns. „Það kemst aldrei upp um ránið, ef þetta
ókunna fólk finnst látið hér.“
Abis dró sverð sitt úr slíðrum ...
Á sömu stundu heyrðist brak og brestir. Stytta goðsins
féll ofan á þá Ataurus og Abis, og þeir lágu ómeiddir undir
steinunum, en máttu slg hvergi hræra. Enginn steinn féll
á Jósef, Maríu og barnið.
„Þeir eru lllmenni, sem ætluðu að myrða okkur,“ sagði
María. „En þeim tókst það ekki, því að barnið hjálpaði okk-
ur. Goðið féll um leið og hann birtist."
„Þetta barn, sem við skírðum Jesú,“ sagði Jósef, „er
að sönnu sonur guðs. Villidýrin snertu okkur ekki [ eyði-
mörkinni fyrir hans skuld, og nú hefur hann sigrað bæði
ræningja og gömul goð.“ Hann virti barnið iitla fyrir sér
með lotningu.
„Jesús er sonur guðs,“ sagði María rólega.
Hún hlustaði um stund. „Nú linnir storminum," sagði hún.
„Við skulum fara héðan. Barnið mun vernda okkur og þeir
fá maklega refsingu ...“
„Þú ræður," svaraði Jósef auðmjúkur, og hann fór með
sina helgu fjölskyldu — Jólaþamið og Maríu — til Egypta-
lands.