Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 18

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 18
Vitavörðurinn ungi ■L^vflíkt veður! Stormurinn æddi með slikum ósköpum, að allt lék á reiðiskjálfi. Það brakaði og brast f veggjunum, fskraði í rúðunum og skrækti f skorstelninum. Perla litla bjóst við því á hverri stundu, að óveðrið mundi þeyta henni og húsinu þeirra litla alla leið út f hafsauga. Allt í einu lygndi, svo að Perla vonaði, að nú værl óveðr- ið loksins liðið hjá. En lognið varði aðeins stutta stund. Þá skall óveðrið yfir á ný með enn meiri ofsa en fyrr. Já, þvflfk ósköp! Það var engu Ifkara en að nú mundi húsið þeirra þeytast af grunninum. Og líklega fyki þá vltinn Ifka. Perla litla mundi aldrei eftir öðru eins óveðri og þessu á þeim tíu árum, sem hún hafði lifað, enda þótt hún hefðl raunar komizt f kynni við sitt af hverju á þessum eyðistað hér við yzta haf. Mestan hluta ævi sinnar hafði Perla búið hér hjá vitaverðinum góða, — eða allt frá þeim degi, er hann fann hana hér úti á þrepunum, eins og hvern annan óskilaböggul, — einmana og yfirgefið barn, sem enginn vlrtist vilja eiga f kaldri og kærulausri veröld. Hann hafði tekið hana að sér af sinni kunnu góðvild og hjartahlýju og alið hana upp sem sitt eigið barn á heimili sfnu hér við vitann. Frá þvf hún mundi eftir sér hafði hann verið henni bæði faðir og móðir, — já, og einnig leikfélagi og kennari. Og öll þau ár, sem liðin voru, hafði hún aldrei saknað neins, þvf að hún hafði aldrei kynnzt sfnum raunverulegu foreldrum. Nlels frændl, eins og hún kallaði hann, hafðl verið henni allt, — uppfyllt allar hennar óskir og þarfir. Nfels frændi kallaði hana Perlu. Hann sagði, að það nafn hæfði henni svo vel, af þvf að hún væri alltaf svo glöð og góð, alltaf svo áreiðanleg, starfsfús og elskuleg. Hún væri hreinasta perla. Perla litla var að sjálfsögðu ákaflega hreykin með sjálfri sér af þessu nafnl. En henni var jafnframt Ijóst, að það batt henni vissar skyldur á herðar. Hún varð að gæta fram- komu sinnar mjög vel, svo að aldrei félli á það nokkur skuggi. Þegar Perla litla stækkaði, varð hún ákaflega dugleg að hjálpa Nfelsi frænda við allt, sem gera þurfti, og þá ekki sfzt við gæzlu vltans. Hún hafði yndi af að starfa, og allt virtist leika f höndum hennar. Skemmtilegast af öllu fannst henni þó að hugsa um vitaljósið. Það varð alltaf að loga og lýsa, bæðl dag og nótt, sumar og vetur. Og hvernig sem veðrið var, varð vitaljósið að vera á sfnum stað og bera blrtu út f sortann eins langt og það gat til að vfsa réttan veg þeim sjómönnum, sem ef til vill höfðu villzt f vetrar- myrkri og hríðarbyljum. í þetta sinn var Perla lltla alein heima og átti að gæta vitans. Nfels frændi hafðl farið með mótorbátnum til bæjar- Ins, til þess að kaupa til jólanna, og nú áttl hún von á hon- um á hverri stundu. Þá ætluðu þau að skreyta jólatréð, borða góðan jólamat og sælgætl og syngja Jólasálmana, 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.