Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1973, Side 22

Æskan - 01.12.1973, Side 22
Stormurinn mikli Chaolu litli á heima á gresjunni (steppunni) I Innri- Mongólíu í Kína. Þótt hann sé aðeins fimmtán ára, er hann þegar orðinn duglegur fjárhirðir. Þennan dag var veðrið sérlega fagurt. Það var stafalogn og aðeins hvítir skýhnoðrar liðu um loftið. Steppan glitraði f glampandi sólskininu. Með kameldýrið sitt [ taumi og völskuhundinn sinn við hlið var Chaolu að fara með kinda- hjörð byggðarlagsins, 400 kindur, i haga. Hann söng glað- lega á leiðinni. Féð nartaði gras við vegarbrúnina, og stöku sinnum lyftu kindurnar höfði til að jarma. Chaolu litli rak fjárhópinn lengra og lengra inn á stepp- una og gleymdl fjarlægðinni. Nú er það svo, að veðrabrigði eru snögg á gresjunni, og síðari hluta dagslns hvessti. Dökkir skýjabakkar hrönnuðust. 20

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.