Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 24

Æskan - 01.12.1973, Page 24
a3ist áfram á dofnum fótum, sem virtust eins og viðar- drumbar. Chaolu þrammaði áfram, þar til fætur hans létu undan og hann féll í snjóinn. Taumurinn á kameldýrinu rann úr hendi hans, og dýrið hljóp frá honum. Er Chaolu lyfti höfð- inu, sá hann kindurnar hlaupa undan storminum. „Svona get ég ekki gefizt upp,“ sagði hann við sjálfan sig. „Ég verð að hafa við kindunum!" Hann tók á öllum kröftum sínum og þvingaði sig til að rísa á fætur og hélt á eftir kindunum. Drengurinn kjagaði áfram og hrasaði hvað eftir annað. Hann var bæði svangur og kaldur, en hann bauð öllu byrginn og hélt sig fast á eftir hjörðinni sinni. Allt í einu sá Chaolu litli, að það birti framundan. Storm- Inn hafði lægt, og það rofaði til í skýjasortanum; og það 22

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.