Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 25

Æskan - 01.12.1973, Page 25
 var hætt að sn]óa. Hann rýndi fram fyrlr slg og kom auga ó einhverja hreyfingu. Hvað var þetta? Ó, það var nautgripa- hjörð. „Það var gott!" hrópaði hann. „Úr þvf að þarna eru nautgripir, þá hlýtur einnig að vera þar hirðir. Ó, og þarna er kameldýrið mitt líkai" Chaolu litli var svo glaður, að hann langaði til að kalla. En hann var gegnkaldur, svo að hann kom ekkl upp nokkru hljóði. Það dimmdi alls staðar í kringum hann. Það ieið yfir hann, og hann féll til jarðar. Þegar hann kom til meðvitundar, lá hann I hlýju, mong- ólsku tjaldi. Gamall maður sat hjá honum og bauð honum te f skál. Það fyrsta, sem Chaolu lltli spurði um, var: „Hvar eru kindurnar mínar?" Gamli maðurinn svaraði: „Hafðu engar áhyggjur af þeim, það týndlst ekkl ein einasta I storminum.“ Svo hafði viljað tii, að gamli maðurinn hafði verið úti að smala nautgripum og hafði uppgötvað Chaoiu litla liggjandi meðvitundarlausan í snjónum. Hann tók litla drenginn upp og bar hann inn í tjaldið sitt. Fólkið i byggðarlagi Chaolus litla hafði leitað hans alls staðar. Þá hitti það sendiboða, sem gamli maðurinn hafði sent til að biðja það að hraða sér til tjalds hans, en þar fann fólkið litla fjárhirðinn og faðmaði hann innilega að sér. „Chaolu litli,“ sagði það, „þú ert sannarlega góður sonur steppunnar." Endir. 23

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.