Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Síða 34

Æskan - 01.12.1973, Síða 34
HITT og ÞETTA JÓLAINNKAUPIN ▼ Fámennasti rikisher í heimi er i ítalska smárikinu San Marino. í honum eru a?Seins 11 menn. Þrjú smáriki: Costa Rica, ísland og Liecht- enstein hafa engan her. ▼ Lífseigasta baktería, sem menn þekkja, nefnist á lat- nu Micrococcus radiodurans. Hún þolir 10.000 sinnum meiri geislavirkni en mað- urinn (ca. 650 röntgen). ▼ Stærstu óshólma (deltu) i heimi mynda stórárnar Ganges og Bramaputra i sameiningu. Þeir eru i A.- Pakistan (nú Bangladesh) og Vestur-Bengal (í Indlandi). Óshólmar þessir eru 80.000 ferkiiómetrar að flatarmáli. ▼ Stærsta bankabygging heims er Chase Manhattan bygg- ingin í New York. Húsið er 248 m á hæð og var fuligert árið 1961. Það er 64 hæðir, og i þvi er stærsta banka- hólf veraldar 107x30x2.4 m að stærð. Það vegur 894 smá- lestir. Hurðirnar á hólfinu eru 6 að tölu, og vegur hver þeirra 41 lest. Dyrum hólfs- ins er hægt að loka með þrýstingi vísifingurs. ▼ Gateway Arch (Hliðsboginn) í St. Louis í Missouri í Bandaríkjunum er stærsta minnismerki heims. Smíði bogans var lokið 28. okt. 1965. Hann var reistur til minningar um landaukning- una vestur á bóginn við kaupin á Lousiana árið 1803. Þessi risabogi er úr ryðfríu stáli. Hann er 192 m breiður og jafnhár. Boginn var smíðaður eftir teikningu finnst-ameriska arkitektsins Eeros Saarinens (d. 1961). Hann kostaði 29 milljónir dollara. ▼ Stærsta stálbogabrú heims er yfir höfnina í Sydney i Ástralíu og nefnist Sydney Harbour Bridge. Aðalbogi hennar nær yfir 502.94 m, og ber hann uppi tværbraut- ir rafknúinna járnbrautar- lesta, átta akreinar og tvær gangbrautir í 52.4 m hæð yfir vatnsfleti Sydneyhafn- ar. Smiði brúarinnar tók sjð ár og kostaði sem svarar um 1080 millj. isl. kr. miðað við gengi í marz 1970. Brúin er 1149 m á lengd. Hún var opnuð til umferðar 19. marz 1932. var fyrir flokknum. „Við vorum komnir af stað til að leita að konunginum, þegar við heyrðum í flautunni þinni, en hvað er orðið af konunginum, og hvaða hljóm- sveit er það, sem þú hafðir safnað um þig?“ Þeir sáu nú vegsummerkin á jörðinni og hættu allri gamansemi. Bertel hafði nú tekizt að klifra ofan úr trénu, þótt stirður væri af kulda. Hann sagði: „Ef þið hafið lausan hest, skal ég sýna ykkur leiðina, sem konungurinn hefur farið.“ Þeir voru með lausa hesta og Bertel steig á bak einum þeirra og svo var haldið af stað. Þeir riðu nú um stund án þess að verða nokkurs varir, en allt í einu sáu þeir bóndabæ, og er þeir nálguðust, heyrðu þeir mikla skot- hríð. „Blásið í herlúðurinn!" skipaði liðsforinginn. Um leið og það hafði verið gert, sáu þeir dökkleitar verur hlaupa frá bóndabænum. „Kósakkar!" hrópaði liðsforinginn, „áfram!“ Þegar þeir komu að bæjarhúsunum, stóð Karl 12. þar í dyrunum með rjúkandi byssuna í hendi. Hann hafði fengið að hvíla sig þarna hjá bændafólkinu en verið um- kringdur af Kósökkum, sem voru þarna í grennd. Hann hafði varizt vel, en það var á síðustu stundu, sem her- lúðurinn hljómaði og hræddi óvinina á burt. Svo var haldið af stað með konunginn til herbúða Sví- . anna, og á leiðinni fékk Karl 12. að heyra um hetjudáð Bertels flautuleikara. Hann sá, að hann átti þessum unga, hugdjarfa og ráðsnjalla dreng líf sitt að launa, og er hann hafði hlýtt á frásögnina, rétti Karl 12. Bertel hönd sína og mælti: „Þú ert þratt fyrir ungan aldur hughraustur maður, °g deginum í dag útnefni ég þig liðsforingja í her mínum og bið þig að fyrirgefa mér orð mín, er ég efaðist um hugrekki þitt.“ Bertel varð hljóður en glaður við þessi orð. Svo klapp- aði hann með hendinni á hnakktöskuna, þar sem flautan hans var geymd og sagði brosandi: „Það er blessuð flaut- an, sem ég á þessa vegsemd að þakka.“ L. M. þýddi og endursagði. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.