Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 51

Æskan - 01.12.1973, Page 51
Einu sinni var litii stúlka, sem hét Sigga. Einhverjum kom til hugar að gefa henni brúSu, sem hlaut nafnið Vigga. Það vildi svo kynlega til, að brúðan var einkar Jik Siggu. Þaer voru raunar svo likar, að'naumast var hægt að vita hvor var hvor, ef teknar voru myndir af þeim saman. Ef pið trúið mér ekki, getið þið bara litið á myndirnar. Siggu fannst þetta leitt, og hún fór að gráta — bú-ú-ú. En auðvitað þ henni mjög vænt um brúðuna sina, og hún vildi ekki að neinn meiddi hana — og þá alls ekki litlir óþægir drengir. Vigga hjálpaði Siggu lika af og til. Vict- or Chizhikov teiknaði nokkrar myndlr, sem þið sjáið hér og þarf ekki að skýra með orðum. 49

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.