Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 66

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 66
1. Að reisa flösku Þessi þraut er fólgin ( þvf einu að reisa með öðrum fæti flösku, sem liggur á hliðinni. m 2. Ómögulegt! Biðjið þann, sem taká vill þátt í þessum leik, að standa upp við vegginn f stofunni og snúa baki að veggnum þannig, að hælar hans snerti gólflistann. Leggið síðan vasaklút fyrir fram- an ,,tærnar“ á skóm hans og segið honum að taka klútinn upp án þess að hreyfa sig úr sporunum. Það getur hann ekki. En munið að láta vasaklútinn vera alveg við skóna hans, þvf að annars getur verið, að hon- um takist að leysa vandann. 3. Að fella stokkinn Tveir taka þátt f þessum leik. Þeir leggja hvor um sig tóman eldspýtustokk á handarbakið á sér. Síðan standa þeir hvor and- spænis öðrum, og verður bilið milli þeirra að vera hæfilegt til þess, að þeir rétt nái að snerta stokkana hvor hjá öðrum. Sig- ur næst með því að fella stokk andstæðingsins f gólfið, en gæta verður þess að missa ekki niður sinn eigin stokk. — Þetta er miklu erfiðara en það virðist f fljótu bragði. — Það má kreppa hnefann og rétta úr fingrunum eða gera hvað ann- að, sem er líklegt til árangurs. Ef annar getur velt stokki and- stæðingsins niður og missir sinn um leið, þá vinnur and- stæðingurinn. 4. Þekkið fólk með sleifum Það bregzt varla, að bæði þátttakendur í þessum leik og áhorfendurhlæi dátt og skemmti sér. Myndin sýnir, hvernig þetta gengur til. Stúlkan, sem er með bindið fyrir augunum, hefur tvær trésieifar í höndum, og með því að þreifa með þeim fyrir sér á hún að geta sagt, hver maðurinn er. Heimilt ér þátttakendum að skipta um sæti til að rugla blindingjann f rím- inu. Sá, sem þekkist, skal sfð- an leysa þrautina næst. 5. Páfinn Þátttakendur raða sér upp fyrir aftan þann dreng (eða stúlku), sem kjörinn hefur ver- ið til að vera páfinn fyrstur. Hann á síðan að loka augun- um og telja upphátt hægt og rólega upp að 25. Á meðan læðast öll börnin f felur. Páfinn á siðan að finna þau og elta þar til hann getur fest hendur á þeim, og þá á hann að segja „Bann“, og er þar með buinn að banna þeim að hreyfa sig. Sá, sem er „bannaður" fyrstur, má samt leysa hin úr banninu. Þegar páfanum hefur tekizt að „banna“ einhvern þrisvar sinn- um, verður sá hinn sami að yf- irgefa leikvanginn og er þar með úr leik. Gengur svo þar til allir eru úr leik og sá, sem fyrstur yfirgaf völlinn, verður svo páfinn í næsta leik. 6. Aflraun Eins og allir vita, eru eldspýt- ur ekki sterkar, og allt of oft vilja þær brotna við það, að kveikt er á þeim. En sé eld- spýta sett milli fingranna, eins og myndin sýnir, er hún óbrjót- anleg. Þú getur glaður og ör- uggur veðjað við hvern sem er um það, að hann geti ekki brotið sundur eldspýtu á þenn- an hátt. Allra sízt getur hann brotið hana, haldi hann henni eins og á myndinni og með beinum handlegg í axlarhæð. með munninum Maðurinn á myndinni heldur, eins og þið sjáið, hægri hendl 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.