Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Síða 71

Æskan - 01.12.1973, Síða 71
, f þi3 kunnið það ekki, þá getið þið litið á myndlna hérna, og svo er ekki annað en að byrja — það er að segja ef þið hafið ávextina. 1. myndin sýnir fallegasta seglskip, sem hefur verið búið til úr banana. Hann er svo rennilegur f laginu sjálfur, að þið þurfið ekkl að hafa fyrir því að bæta um lögunina. Mastrið er gert úr mjórri spýtu, sem rekln er f bananann, og seglið úr þykkum pappfr, sem er Ifmdur á mastrið og festur með tvinnaspotta að aftan. Tll þess að skiplð geti staðið stöðugt á borðinu, eru settir fjórir ofurlitlir fætur á; þeir mega gjarnan vera úr eld- spýtum. 2. myndin sýnir grfs, sem gerður er úr sftrónu. Eyrun og lappirnar eru úr pappa, sem er klipptur og stungið I rifur, sem gerðar eru í börkinn, rófan er úr snúnu seglgarni og augun geta t. d. verið tftuprjónshausar. 3. myndin er auðveid. Hún sýnir sitjand! kött, séðan aftan frá. Kötturinn er pera og eyrun og skottið úr pappa. 4. mynd er dálítið erfiðari. Það er hæna, sem er búin til úr epli. Hausinn er klipptur til út úr pappa og málaður eins og myndin sýnir og stungið f eplið. Fæturnir eru gerðir á sama hátt. En stélið og vængirnir eru svolitlar fjaðrir, sem stungið er í eplið. 5. mynd er gerð úr appelsinu. Hausinn á mannlnum er búinn til úr pappa og handleggirnir líka, en fæturnir gerðir úr þykkari pappa. 6. myndin sýnir, hvernig fæturnir eiga að líta út, áður en þeir eru festir á manninn. Stafurinn hans er úr eldspýtu og er límdur á höndina á honum og hjálpar til að styðja manninn. 7. myndin sýnir hundinn mannsins, en hann er búinn til úr seglgarni, sem er trosnað i endann. Augun og kjafturinn er teiknað með bleki. Þetta eru aðeins örfá dæmi. Ég efast ekki um, að þið getið búið til margar fleiri skemmtilegar myndir, ekki sízt úr kartöflum og rófum. ÓSKAR ÖLLUM LESENDUM ÆSKUNNAR GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á HINU KOMANDI ÁRf 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.