Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Síða 73

Æskan - 01.12.1973, Síða 73
1 I mesta kuidanum ^ll ^^F/'ið norðurskaut er mlkill kuldl. Þar næða eiliflr stormar og árið um kring er ekkert að sjá annað en snjó og Is. Til eru birnir, sem lifa nálægt norðurpólnum. Þeir eru kallaðir hvltabirnir eða Isbirnlr. Það er einkennilegt við hvítabjörninn, að hann elskar kuldann. Aðrir blrnir llfa á kuldasvæðum. En þeim fellur það ekki reglulega vel. Þegar vetrar, flýta þeir sér I- snjó- hella. Þar sofa þeir fram á vor. Stundum vakna þelr ekkl einu sinni til þess að borða. En þannig hagar hvltabjörninn sér ekki. Hann er alltaf úti I kuldanum, nema þegar ungar hans fæðast. Þá fer móðirin Inn I stóran snjóskafl. Snjórinn verður eins og rúmdýna hennar og skýlir henni fyrir stormi og kulda. Litlu bjarnarhúnarnir fæðast um miðjan veturinn. Móðirin og húnarnir halda kyrru fyrir í snjóskafllnum, unz fer að vora. Þá koma þau út f kalda veröldina. Hvftabjörninn er svo vel syndur, að hann getur veltt flsk f sjónum. En hvítabirnir éta einnig flest annað, sem fyrlr þelm verður, jafnvel sjávargróður. En oft er miðdegis- verður þeirra selur eða rostungur. Hvftabjörnlnn getur veitt sel með þvf að læðast að honum á fsnum. Hann getur hreyft sig mjúklega eins og köttur. Hann getur Ifka veitt selinn f sjónum. Hann syndir mjög hratt og hljóðlaust. Enda þótt kuldl sé og væta, er hvftabjörninn alltaf þurr og hlýr. Það er margt, sem gerlr honum mögulegt að lifa á ísi og f sjó. Fitulög eru u.ndlr feldl hans og loftfletir I skinnyfirborðinu. Fitulögin og loftið halda hitanum f líkam- anum. Einnig er lýsl f feldinum, sem varnar því, að hann blotnl, og loks er feldur undir fótum hans, sem gerir hon- um kleift að ganga á fsnum án þess að renna til. Þelr, sem sjá hvítabirn! í dýragörðum að sumarlagi, vor- kenna þeim, ef þeir vita, hvað þeir elska kuldann. En þegar þeir eru fluttir frá norðurhjaranum, breytast þeir. Feldur þeirra þynnist, lýsið f honum þornar upp og fitulagið undlr feldinum hverfur. En þeir eru áfram hvítir og fallegir. Þelr halda áfram að ganga mjúklega. Og þeim þykir gaman að leika sér f vatninu I búrum sínum. KENNIÐ BÖRNUNUHi AÐ VARAST ELDINN BRUMABOTAFELAG ÍSLAMDS 2qóöar Kodak Instamatic KODAK INSTAMATIC 56 -X í gjafakassa KR: 2.328,- KODAK INSTAMATIC 155-X i gjafakassa KR: 2.840,- HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 GLÆSIBÆ SÍMI 20313 SÍMI 82590
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.