Æskan - 01.12.1973, Page 78
Guðm.
Sæmundsson
8KIP
ÓSlnn.
undir stjórn ógætra manna. BjargaSi hann mörgum mönnum og
bátum úr sjávarháska og hélt lögbrjótum I furðanlegum skefjum,
þó að ekkl væri skipið hraðskreitt, gekk aðeins 8V2 sjómilu.
Þau urðu afdrif skipslns, að það strandaði I kafaldsbyl og dimm-
viðr! á Sölvabakkaskerjum I Húnaflóa 21. desember 1928. Far-
þegi og áhöfn björguðust, en skiplð eyðilagðist.
E/S ÞÓR 1. ex THOR
BJörgunar- og varðsklp við Island 1920—29. Stærð: 205 brúttó-
rúml. og 77 nettólestir. Aðalmál: Lengd: 116 fet. Breldd: 21 fet
Dýpt: 11 fet. Smlðað I North-Shlelds I Englandl árið 1899 fyrir
dansk-lslenzkt útgerðarfélag I.H.F.K., er hafðl bæklstöð á Geirs-
eyri vlð Patreksfjörð. Var skiplð talið fyrsta flokks togarl, en út-
gerðln hætti tveimur árum slðar, og danska rlklð keyptl Thor tll
flski- og hafrannsókna. Var skiplð hér við Island sumurln 1903—
05 og slðar 1908 og 1909 með góðum árangrl. Auk þess var Thor
við ála-rannsóknir á Atlantshafl, Miðjarðarhafi og Svartahafi.
I styrjöldinni 1914—18 var sklpið við gæzlu á dönsku sund-
unum. Að strlðinu loknu fengu Danlr sér nýtt rannsóknaskip, en
Björgunarfélag Vestmannaeyja keyptl Thor, og nú var nafn sklps-
ins Islenzkað. Þór kom fyrst til Vestmannaeyja 20. marz 1920 og
var haldið þaðan út til björgunar- og gæzlustarfa næstu sex árin.
fslenzka rlkið tók við rekstri skipsins árið 1926. Var áður búið að
vopna sklpið einnl 47 mm fallbyssu, og er hann þannlg fyrsta
fslenzka vopnaða varðskiplð. Reyndist Þór hin mesta happafleyta
E/S ÓÐINN 1.
Björgunar- og varðskip við Island 1926—36. Smlðað f Kaup-
mannahöfn árið 1926 fyrir rfkissjóð Islands, og fyrsta fslenzka
varðsklplð, sem smlðað var fyrir íslendlnga.
Óðlnn kom hingað I júnlmánuði 1926 undlr stjórn Jóhanns P.
Jónssonar skipherra. Skipið var 466 brúttórúml. að stærð, vopnað
tvelmur 57 mm fallbyssum og gekk 13 sjómllur.
Eitthvað mun hafa þótt að sjóhæfni skipsins, þvl það var fekið
til breytinga og lengt I Kaupmannahöfn árið 1928.
Eftir stækkunina mældlst Óðlnn 512 brúttórúml. og 451 nettó-
lest með 1200 ha. gufuvél. Aðalmál: Lengd: 51.73 m. Breidd:
8.73 m. Dýpt: 4.90 m. Óðinn var slðan hér vlð björgunar- og
gæzlustörf til ársins 1936, er skiplð var selt Svlum til tollgæz|u
fyrlr 260 þúsund kr. En Óðinn átti eftir að koma til Islands aftur.
Hann var fylgdarskip sænska sildveiðiflotans við Norðurland fyrst
eftir strlðið með aðsetri á Slglufirði, og hélt skipið sfnu gamla
nafni.
Hann er að taka sér jólatré úti í skógi
f óleyfi, en það hefði hann ekki átt að
gera, þvi tveir menn horfa á hann. Getið
þið fundið mennina?
Hvað fá krakkarnir f jólagjöf? Ef þið ratið
rétta ieið eftir línunum, sjáið þið hvað hvert 0
þeirra fær.
76