Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Síða 79

Æskan - 01.12.1973, Síða 79
p—■—— ^ dagar eru til jóla, og Maggi hefur aðeins selt 5 myndir og á þess vegna enga peninga fyrir jólamatnum. En ég gleymdi að segja ykkur, hver Maggi er. Hann er gamli málarinn í gula húsinu hérna uppi á hæðinni. Hann málar landslagsmyndir og selur. Nú ætlar Maggi í bæinn með myndir til að selja. í þessari ferð ætlar hann einnig að hjálpa til að skreyta bæinn fyrir jóla- skemmtunina á aðfangadagskvöldið. Maggi tók skíðin og fór af stað. Þegar hann kom í bæinn, var honum vel fagn- að. Strax var farið að kaupa myndir hjá Magga gamla, en hann hafði ekki búizt við svona mikilli sölu og hafði þess vegna bara haft með sér 10 myndir. Nú var farið að teikna upp skreyting- una. Hún átti aff vera á hringtorginu. Það fór að rökkva, svo að ákveðið var að Maggi kæmi bara daginn fyrir að- fangadagskvöld. Maggi lagði af stað heim. Hann var dauðþreyttur og sofnaði um leið og hann kom heim. Maggi gamli Þegar Maggi vaknaði þann 23. des., fór hann strax að undirbúa ferðina í bæ- inn. Það var mjög hvasst og haglél. Hann klæddi sig vel, tók svo skíðin og lagði af stað. Þegar hann fór niður einn stallinn, etakkst skíðið í snjóinn, og Maggi datt illa. Og þegar hann ætlaði að standa upp, gat hann það ekki. Þarna lá hann hreyfingarlaus í sólarhring. En þá komu menn og fóru með hann með- vitundarlausan í bæinn. Þegar Maggi kom til sjálfs sín, fékk hann að vita, að hann væri brotinn um öklann og handleggurinn væri líka brot- inn. Maggi fékk að fara heim um kvöldið. Daginn eftir lá hann í rúminu. Klukkan 2 heyrði hann sungin fyrir utan alls kyns jólalög. Svo var barið á dyr. Hann kallar kom inn. Þá komu margir krakkar úr bænum inn. Þeir færðu honum gjafir. Maggi hafði aldrei fengið eins fallegar og jafnmargar gjafir, hann fór næstum að gráta af gleði. Frá öllum krökkunum fékk hann kettling. En svo fékk hann svo margt, sem þau bjuggu til. Svo gaf Maggi börnunum að drekka, og svo sungu þau með Magga og dönsuðu kringum jólatréð. Síðan fóru allir heim. En daginn eftir kom kaupmaðurinn með mat handa Magga, og því hélt hann áfram þar til Maggi var orðinn góður. Vilborg Gréta Jónsdóttir. Já, það er gott súkkulaðiö frá Móna. — Við fylgjumst með bragðskyni fólks og reynum að gera því til hæfis. SÆLGÆTISGERÐIN MÓNA Súkkulaðikexið frá Móna er bæði gott og nærandi. — Tilvalinn millimatur. — I vinnu, eða á ferðalagi. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.