Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 85

Æskan - 01.12.1973, Page 85
BLÁSKJÁR '-------------------------------------------------------------------- „Jæjal Ég lofa þvl. Talaðu, gamla kona." „Vitið þér, herra greifi, að þessi drengur, sem við höfum kallað Bláskjá, er sonur yðar, Ákl." Greifinn, sem eins og á nálum hafði hlustað á kerlinguna, féll nú á kné fyrir framan rúm drengsins og þrýsti heitum kossi á varir hans. Valter og Ella féllust I faðma af fögnuði, og læknirinn tók I hönd greifans með innilegri samúð. Auk heldur gamla flökkukonan komst við af að sjá alla þessa ánægju. Hún hristi höfuðið og tautaði fyrir munni sér: „Ef ég hefði hugsað út I, að fólkið yrði svona glatt, mundi ég llklega hafa komið með Bláskjá hingað fyrir löngu. En hvað hann er sjálfur glaður á svipinn. Jæja, ég get vel unnt honum þess, garminum, hann hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla hjá svarta Eirfkl." Án þess að blða eftlr nánarl frásögn gömlu konunnar, flýtti nú greifinn sér til konu sinnar til þess að segja henni tiðindln. Frá sér numin af fögnuði flýtti hún sér til barnsins, sem hún hafði saknað svo lengi, og þekktl hún drenginn undir eins og hún leit á hann. Féll hún á kné við rúmið hans, þrýsti honum að brjósti sér og kyssti hann ótai kossa. „Barnið mittl Barnið mitt! Hjartkæra elsku barnið mitt!" sagði hún ( sífellu og grét heitum gleðitárum, grét, eins og enginn getur grátjð nema móðirin, sem finnur aftur barnið, sem var týnt. Framhald. — Frú Skaftfeils hefur fengið sér nýja ryksugu. -------------------------------------------------------------------------------V Oo UJ BLÁSKJÁR 11. JESKAH Eftir FRANZ HOFFMANN Greifahjónin við rúm sonar síns. Dagur Ijómaði, þegar flokkurinn loks komst heim til hallarinnar. Var þá Bláskjár, sem hafði liðið í ómegin af blóðrennsii og sárs- auka, undir eins látinn ofan i rúm og ríðandi maður sendur eftir lækni til að binda um sárið. Ella og Valter stóðu við rúmið og grétu sárt, þó að greifinn íull- vissaði þau um, að Bláskjár væri ekki dáinn, en mundi fljótlega batna.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.