Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1973, Page 87

Æskan - 01.12.1973, Page 87
argus Þú kaupir ekki Volvo vegna útlitsins Volvo öryggi er meðal annars: Innbyggöur öryggisbiti i öll- um hurðum til varnar i hliöarárekstrum. Öryggispúöi í miöju stýrinu. í árekstri gefur stýrisbúnaðurinn eftir á tveim stöðum, auk þess sem púðinn ver ökumanninn fyrir meiðslum. Stillanleg stólbök búin sérstökum öryggislokum, sem gefa eftir við mikinn þrýsting, t.d. ef ekiö er aftan á þifreiðina. Hemlakerfi, löngu heims- þekkt sem eitt hið örugg- asta, sem til er. Þríhyrningsvirkni tvöfalda kerfisins í Volvo heldur 80% hemlunargetu, þó að annaö kerfið bili skyndilega. Farþegarými, sem er hannað innan i níösterka öryggisgrind, til verndar ökumanni og farþegum. ÞAÐ ER KOMIÐ í TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.