Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 31

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 31
I næsta þætti mun ég sennilega halda áfram ag ræ5a um uppbyggingu myndar- innar, og ef þið hafið áhuga á að fræðast Um vinnslu myndanna, þ. e. myrkrastofu- v'nnu og framköllun, er alls ekki útilokað, a3 ég geti veitt ykkur aðstoð í þeim efnum. Aö lokum hvet ég ykkur á ný til að senda myndir eða bréf til Ljósbrjótsins, og þá 9etið þið merkt umslögin: f-JÓSBRJÓTUR ÆSKUNNAR, pósthólf 14, Reykjavik. MYNDASKÝRINGAR MYnd 1. Mynd númer 1 er dæmigerð fyrir ýmsar P®r myndir, sem við sjáum í öllum fjöl- skyldualbúmum. í sjálfu sér er alls ekkert vi® Það að athuga að stilla stúlkunni upp svona einfaldan hátt, þ. e. að láta hana e'nfaldlega standa í báða fætur, snúa beint eð myndavélinni og horfa inn í linsuna, án Þess að vera á nokkurn hátt lífleg. Slíkar myndir segja hlutlaust frá þvf, hvernig myndverkefnið er ( raun og veru. En athugum nú, hvað er rangt við þessa mynd. 1- Bakgrunnurinn er mjög ruglandi, og s úlkan er fyrir bragðið ekki nærri nógu erandi hluti myndarinnar. 2. Stúlkan er staðsett á vitlausum stað myndfletinum. Skorið er neðan af fótun- Um. höfuðið nær ekki nema upp f miðja ynd, of mikið rúm er fyrir bakgrunninn f Krin9um hana o. s. frv. 3- Algjörlega er bannað f myndatökum hafa fólk með hendur á kafi f buxna- v°sunum. ÞaS er englnn vandf aS taka svona myndir á hvaBa myndavél sem er. ÞiS getiS leikiS ykkur aS þvi aS finna út ýmsa mjög skemmtilega hluti á þennan hátt, og væri gaman, ef þiS senduS mér myndir eins og þessa. Konan er látin standa mun nær vélinni en turninn. Hún verSur þvf hlutfallslega stærrl, og Ijósmyndarinn segir henni siSan, hve langt hún má teygja út höndina. MYND 2. Svona á ekki heldur að taka mynd, ef mögulega verður hjá því komizt. Höfuð- galli þessarar myndar er sá, að bakgrunn- urinn er of skarpur og fyrir bragðið áber- andi og hefur truflandi áhrif. Auk þess er góð regla að byggja svona andlitsmyndir þannig upp, að Iftið rúm sé fyrir aftan hðf- uðið (sjá mynd '3), en hins vegar meira 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.