Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 58
Þegar hið «ýja björgunar kip lagðist að Grótarbryggju.
Ms. MARÍA JLILÍA
Björgunar- og varðskip við fsland 1950—1969. Smíð^ð úr eik
í Frederikssund í Danmörku árið 1950 fyrir ríkissjóð og Slysavarna-
félag íslands sem björgunarskúta Vestfjarða. Var skipið nefnt
eftir ísfirzkri konu, Maríu Júllu Gísladóttur, en hún og maður
hennar, Guðmundur Brynjólfur Guðmundsson höfðu gefið aleigu
sína í björgunarskútusjóðinn. Skipið var búið öllum nýjustu björg-
unar- og siglingatækjum auk góðrar aðstöðu til hafrannsókna og
vopnað einni 47 mm fallbyssu. Stærð: 138 brúttórúmlestir með
470 ha. Petters-dísilvél. Aðalmál: Lengd: 27.84 m. Breidd: 6.62 m.
Dýpt: 2.95 m. María Júlía kom fyrst hingað til Reykjavíkur hinn
21. apríl árið 1950, en hélt siðan til Vestfjarðahafna, þar sem
skipi og áhöfn var hvarvetna tekið með mikilll viðhöfn. Eftir
nitján ára happadrjúgt starf við björgun, gæzlu og hafrannsókn't
var María Júúlía seld hf. Skildi á Patreksfirði árið 1969 og 9er
þaðan út til fiskveiða. Þar fékk skipið umdæmisstafina BA-36, eP
hélt sínu gamla nafni.
Hinn 18. febr. 1938 hóf varðskipið Óðinn störf. Skipiö var 72 lest'r
að stærð og smíðað á Akureyri. Fyrsti skipherra á Óðni var Eirík‘lf
Kristófersson.
Ms. ÓÐINN 2.
Björgunar- og varðskip við Island 1938—1964. Smiðað úr eik ^
Akureyri árið 1937—38 fyrir ríkissjóð íslands og er fyrsta varð"
skipið, sem smíðað er hérlendis. (Skipasm. Gunnar Jónsson
Herluf Ryel). Kaupverð skipsins var 140 þús. kr. Það var búi^
öllum nauðsynlegum björgunar- og siglingatækjum og vopne
einni 37 mm fallbyssu. Stærð Óðins var 72 þrúttórúmlestir nie
240 ha. Delta-dísilvél. Síðar var skipið stækkað í 85 brúttórúflii-
og sett í það 425 ha. Petters-dísilvél. Aðalmál: Lengd: 24.44 njj
Breidd: 5.59 m. Dýpt: 2.76 m. Á stríðsárunum 1940—45 var skip'
notað við eyðingu tundurdufla og vöruflutninga auk björgunar
og gæzlustarfa. Þegar Óðinn 3. kom árið 1959, hlaut skipið nafn'
Gautur og var áfram í þjónustu Landhelgisgæzlunnar til ársins
1964, er það var selt. Síðar hlaut skipið nafnið Goðanes og vaf
um skeið eign Björgunarfélagsins hf. og var þá björgunar-
aðstoðarskip við íslenzka veiðiflotann á miðunum. Nú stendur
Goðanesið í dráttarbrautinni á Gelgjutanga og bíður síns skapa
dægurs. '
Það
var
einu
sinni...
56