Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 41

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 41
I ianúar ár hvert kjósa (þróttafréttaritarar Iþróttamann ársins, sem var að líða. Alls hefur Iþróttamaður ársins verið kjör- inn 18 sinnum, og hafa þeir jafnan verið valdir, sem skarað hafa fram úr á árinu eða sýnt sérstaklega góðar framfarir. Enn- fremur er tekið tillit til ýmissa kosta góðs íþróttamanns, svo sem prúðmennsku, reglu- semi og fleiri atriða. Að þessu sinni varð fyrir valinu Guðni Kjartansson knattspyrnumaður úr Kefla- v'5 afhendingu hins veglega verðlauna- 9fips sagði Jón Ásgeirsson formaður sam- faka íþróttafréttaritara m. a.: ■.Guðni Kjartansson er íþróttakennari að mermt, rösklega 27 ára að aldri. Hann á ðlaesilegan íþróttaferil að baki, sem óþarfi ®r að kynna hér nema í fáum orðum. Guðni efur verið fyrirliði íslenzka landsliðsins í nattspymu undanfarin ár, og hann er fyrir- iSi 1. deildarliðs Iþróttabandalags Kefla- 'rikur, en sigurganga þess var nær óslitin iyrra, eins og allir muna. Guðni hefur vað eftir annað sýnt ágæti sitt sem knatt- j’Pyrnumaður, bæði f ieikjum deildarinnar er heima, [ landsleikjum og leikjum f Vrópumótum. En hann hefur líka sýnt á sér aðra hlið. Hann er góður félagi, hann ---------- ------------------------------- íþróttamaður ársins 1973 hefur stjórnunarhæfileika, hann er áreiðan- legur, hann virðir íþrótt sína, og hann er reglusamur. Ef til vili er Guðni líka gott dæmi um hinn eiginlega áhugamann í iþróttum. Hann hefur stundað æfingar af mikilli kostgæfni, og hann hefur ekki látið sig vanta, þegar til hans hefur verið leitað til keppni. Þannig hefur Guðni til að bera það, sem góðum íþróttamanni ber, og geta aðrir tekið sér hann til fyrirmyndar." Við tökum undir þessi orð Jóns og von- um, um leið og við óskum Guðna til ham- ingju með vegsemdina, að sem flestir ung- ir íþróttamenn og konur taki hann sér til fyrirmyndar með því að taka íþróttir sínar alvarlega og vera reglusöm í hvívetna. Og það er ef til vili ástæða til að skýra frá því, sem Guðni sagðl í viðtali við íþróttablaðið fyrir nokkru, þegar hann var spurður um áfengisneyzlu íþróttafólks. Hann sagði m. a.: „Ég þekki það ekki, ég drekk ekki sjálfur. Við [ Keflavíkurliðinu erum lausir við þetta vandamál, bæði nú og hér fyrr á árum. Við settum okkur þær reglur [ vor að reykja ekki nó drekka, og við það var staðið af öllum föstum leik- mönnum liðsins. Þetta tel ég vera eina af ástæðunum fyrir þv(, hversu vel okkur gekk [ surnar." ------------------------------------------♦ Ég ráðlegg sem flestum drengjum að ®fa hlaup, þv( enda þótt þau kosti erfiði íyrstu, veita þau manni mikla hollustu og anægju. Ásta B. Gunnlaugsdóttir svaraði spurn- n9u minni þannig: ^g var 10 ára, þegar ég tók.fyrst þátt f ePpni. þag var [ Hljómskálahlaupi Í.R. 9 sigraði [ mfnum aldursflokkl, enda þótt 9 hefði ekki mikið æft mig. Nokkru síðar hringdi Guðmundur Þórar- n®son þjálfari Í.R. til m[n og bauð mér f. ®fa hjá sér. Ég tók boði hans með °kkum, og síðan hef ég æft undir hans le|ðsögn. efurinn áður en ég fór til Kóngsbergs *fði ð9 alltaf tvisvar til þrisvar [ viku og ióp 600—800 m á hverri æfingu. Ég æfði einmg stökk f I.R.-húsinu. Urn vorið byrjaði ég að æfa viðbrag sPretthlaup, en hélt þó áfram að hl 0 og 800 m á æfingunum. Mér tókst svo að komast til Kóngst hl lr að hafa sigrað í 60 m og 6C Kó^Pi ^ úrtökumótinu f Reykjavík, bgsbergi sigraði ég [ þessum gre einnig. Mér hefur gengið vel f keppni hingað til og þakka ég það góðri tilsögn og því, að mér þykir gaman að hlaupa. Það eru áreiðanlega til telpur sem eru mikið efnilegri en ég, og ég hvet sem flest- ar telpur til að æfa hlaup og képpa að því að komast til Kóngsbergs næsta sumar. Þetta sögðu sigurvegararnir frá Kóngs- bergi, og þið getið mikið af þeim lært. Leikarnir I Kóngsbergi 1974 eru fyrir börn, sem fædd eru 1962 og 1963. Keppnisgreinar eru: 60 m hlaup, 600 m hlaup, langstökk og kúluvarp. Fáið leiðsögn [þróttakennara ykkar og æfið svo af kappl eins og þau Ásta og Guðmundur. Ef einhver börn, sem áhuga hafa á að æfa sig, geta ekki fengið tilsögn, mega þau skrifa Æskunni, og þau munu fá send- ar leiðbeiningar. Sniðugir krummar Einu sinni var maður á ferð. Hann kom þar að sem hundur lá og nagaði bein. Tveir hrafn- ar flugu til hans og ætluðu að taka af honum bcinið. Hund- urinn fitjaði upp á trýnið og urraði grimmilega. Hrafnarnir fóru burt. Þeir settust á stein og krunkuðu hvor framan 1 annan. Svo flugu þeir til hunds- ins og settust aftan við hann, og annar þeirra kippti í róf- una á honum. Hundurinn sneri sér við og ætlaði að bíta krumma, en um leið sleppti hann beininu, og þá var liinn hrafninn ekki lengi að grípa það, en seppi sat eftir með sárt ennið. ára 1974 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.