Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 55
1 Handavinna
Oauti Kannesson
Núna fást kókoshnetur í ýmsum mat-
vðrubúðum, a. m. k. hér í Reykjavík. lnnan
* þeim er safi, sem kallaður er kókosmjólk,
Þótt ekki sé hann neitt líkur mjólk hvað
snertir bragð eða lit. Hnetur þessar eru
hiismunandi stórar, og þær eru mjög sterk-
ar- Bezt mun vera að bora gat á annan
enda þeirra til þess að ná mjólkinni, láta
ana t. d. renna niður í glas eða könnu.
fnislegt er hægt að smíða úr kókoshnet-
unr). t. d. hef ég séð ágæta barnahring|u
9erða úr kókoshnot. Var hún þá söguð (
sundur að endilöngu, þurrkuð vel og settar
í hana nokkrar matbaunir. Tréskaft var á
henni, skrúfað fast með tréskrúfu innan frá
áður en notin var límd saman aftur.
Hér á myndunum sjáið þið barnavagn
(brúðuvagn), brúðuvöggu og brúðurúm.
Undir vagninn þarf að smíða svo öxia með
hjólum, og einnig þarf að smíða ruggu-
fætur undir vögguna. Þegar hpoturnar hafa
verið slípaður vel með sandpappír, má
gjarna lakka þær með glæru lakki.
Bókaskrá Æskunrtar 1973
Þessar bækur eru uppseldar:
Ástin sigrar
Aðalheiður
Að duga eða drepast
Aðeins-draumar mínir
Dýrasögur 2
Eygló og ókunni maðurinn
Einn í lofti
Flugfreyjan og blómafestin
Eóstursonurinn
Failandi gengi
Gildi góðleikans
Glaðir dagar
Heiðarprinsessan
Hvískurkassinn
Hjónin í Litlu-Hlíð
Höfn hamingjunnar
Kjarnorkuflugvélin
Leyniflugstöðin
Skógarvörðurinn
Sonur eyðimerkurinnar
Skipið sekkur
Teflt á tvær hættur
Út úr myrkrinu
Það vorar að Furulundi
Ævintýri Litla og Stóra
Örlög ráða
Örn og eldflaugin
Reikningsþraut
EKZ — EGK = RB
+ + X
GAG — ROM = GO
BOR + BAR = LOB
Hér kemur reikningur með
nýju sniðl, þ. e. a. s. I stað
talna eru bókstafir, en með
hjálp reikningsmerkjanna er
hægt að finna, hvaða tölur má
nota í stað bókstafanna. En allt
verður að standast, t. d. EKZ —
EGK er jafnt og RB, og einnig
verður þetta að standast lóð-
rétt: EKZ + GAG = BOR.
Til þess að þessi fyrsta þraut
verði ekkl of þung fyrir ykkur,
skal það gefið upp hér, að staf-
urinn B er sama ög tölustafur-
Inn 4. Sendið ráðningu fyrir
15. október. Ein bókarverðlaun
verða veitt.
Reikningsmerkin eru: — Frá-
dráttur, + samlagning, X marg-
földun, = sama sem.
☆