Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 51

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 51
^OKKER F. 27-100 FRIENDSHIP: Hreyflar: Tveir 1850 hha. Rolls- R°yce Dart R. Da. 6 MK. 514-7. Vænghaf: 29.00 m. Lengd: 23.50 JJ1- Hæð: 8.50 m. Vængflötur: 70.0 m^. Farþegafjöldi: 48. Áhöfn: Tómaþyngd: 10.295 kg. Grunnþyngd: 11.031 kg. Hámarksflug- ^ksþyngd: 18.370 kg. Arðfarmur: 6.390 kg. Farfiughraði: 430 km/t. niarkshraði: 476 km/t. Flugdrægi: 1.250 km. Flughæð: 8.840 m. 4 f|ug: 24. nóv. 1955. Ljósm.: Skúli J. SigurSarson. NR. 159 TF-AIO DOUGLAS DAKOTA ®^ráð hér 1. júní 1966 sem TF-AIO, eign Fiugsýnar hf. Hún ^ar keypt í Bretlandi af British United Airways (G-AMZG), en hún afði ^ður verið í Brezka flughernum (KN 700). Hér hlaut hún nafnið Austfirðingur. Hún var smíðuð 1944 hjá Douglas Aircraft Co., Santa Monica, a if°rníu. Raðnúmer: 16668; 44-77084. j. 6' mai 1967 fórst flugvélin, er hún flaug í dimmviðri á Kervíkur- ia 1 (í Stakkabót) á Heimaey. Með henni fórust þrír menn. p°UGLAS C-47B DAKOTA (Series 6): Hreyflar: Tveir 1200 ha Hratf & Whitney R-1830-92. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 Tó^ 6'99 m' ^ængflötur: 91.7 m’. Farþegafjöldi: 34. Áhöfn: maþyngd: 7.999 kg. Grunnþyngd: 8.345 kg. Hámarksflugtaks- þyn9d: i2.5oo m. 2. Hám, kg. Arðfarmur: 1.985 kg. Farflughraði: 280 km/t. narkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m. ' u9- C-47, 1941. ^R. 160 TF-AIK PIPER CHEROKEE var ^ ^ér 14' funf 19®6 sem e'9n F|ugsýnar hf. Hún r ^eVPt ný frá Bandaríkjunum; ætluð til kennslu- og leiguflugs. Lo i?0 Var smi®u® i marz 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Haven, Penna. Raðnúmer: 28-21647. flu U.9V^' þessari var mikið flogið, en 13. ágúst 1970 brotlenti n9Véiin • stórgrýttri skriðu á Rafnseyrarheiði. Flugvélin var á ^trey^'6'^ °9 Var ' er LiLm lenti í sterku niður- Flu9vélin var tekin af skrá 31. des. 1973. Ljósm.: Skúli J. SigurSarson. PIPER PA-28-140 CHEROKEE 140-4: Hreyflar: Einn 150 ha. Ly- coming O-320-E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.14 m. Hæð: 2.22 m. Vængflötur: 14.86 m». Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 560 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 192 kg. Far- flughraði: 217 km/t. Hámarkshraði: 274 km/t. Flugdrægi: 1.165 km. Flughæð: 4.540 m. 1. flug: Model 140-4, haustið 1965. Ljósm.: Skúli J. Sigurðarson. NR. 161 TF-TUN PIPER PAWNEE Skráð hér 16. júní 1966 sem TF-TUN, eign Sandgræðslu ríkisins. Flugvélin var keyþt ónotuð frá Bandaríkjunum (N4418Y); ætluð hér til áburðar- og frædreifingar. Hún var smíðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 25-4037. Þessa flugvél sótti Landhelgisgæzluflugvélin Sif (TF-SIF, flug- stjóri I þeirri ferð var Þorsteinn Jónsson) til Kennedyflugvallar i New York, en áður hafði henni verið flogið frá Lock Haven til New York. Hún hefur mikið verið notuð til áburðardreifingar víða um land. PIPER PA-25-235 PAWNEE B: Hreyflar: Einn 235 ha. Lycoming 0-540-B2B5. Vænghaf: 11.02 m. Lengd: 7.50 m. Hæð: 2.18 m. Vængflötur: 17.0 m2. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 700 kg. Hámarks- flugtaksþyngd: 1.315 kg. Arðfarmur: 420 kg. Farflughraði: 169 km/t. Hámarkshraði: 251 km/t. Flugdrægi: 480 km. Flughæð: 3.960 m. 1. flug: Model B: 6. apríl 1962. — Fyrstu framl. Pawnee voru afhentar [ ágúst 1959.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.