Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 68

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 68
sparibauka samkeppni UÍRZLUNflRBfiNKflNS Verzlunarbankinn efnir til nýstárlegrar hugmyndasamkeppni um gerð nýs sparibauks. Þátttakendur hafa frjálsar hendur um formið á tillögum sínum: Þeir geta sent skriflega lýsingu á hugmyndum sínum. SKILAFRESTUR Frestur til að skila tillögum er til 15. marz 1974. Þeim verSur veitt móttaka í afgreiSslu Verzlunarbankans, Bankastræti 5, og útibúum hans, bæSi í Reykjavík og Keflavík. Þátttakendur geta veriS: a) börn og unglingar, b) fjölskyldur, c) bekkjardeildir í barna- og unglingaskólum. Tillögum skal skila í lokuSum umbúSum, merktum þeim flokki sem keppt er í (þ. e. einstaklingar, fjölskyldur eSa bekkjardeildir). UmbúSirnar séu einnig merktar dul- nefni. Sama dulnefni skal rita á lokaS umslag og skila því um leiS. i því umslagi sé tilgreint hver hafi sent viSkomandi tillögu. DÓMNEFND Dómnefnd skipa: Þorvaldur GuSmundsson formaSur bankaráSs, Fjóla Rögnvaldsdóttir teiknikennari, Elisabet Magnúsdóttir handavinnukennari og Kristín Þorkelsdóttir teiknari. TrúnaSarmaSur dómnefndar er Tryggvi Árnason aSalbókari. Dómnefndin skilar áliti fyrir 15. apríl og verSlaunum verSur úthlutaS fyrir apríllok. Tillögur sem hljóta verSlaun eSa viSurkenningu verSa eign bank- ans sem og hver sú tillaga sem hljóta kynni aukaviSurkenningu. Bankanum er i sjálfsvald sett hverjar þessara tillagna verSa út- færSar til notkunar. VerSlaun Veitt verða fyrstu verðlaun, kr. 20.000.— og önn- ur verðlaun kr. 10.000.—. Ennfremur verða veittar þrjár viðurkenningar, kr. 5.000.— hver; ein í hvern hóp þátttakenda. V/CRZLUNRRBRNKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.