Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 22

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 22
Elnu sinnl fór Daka með son sinn I heimsókn til stjúpu sinnar. Stjúpmóðirin leyndl illvilja sínum og bauS hana hjartanlega velkomna. „Skelflng er ég fegin aS sjá þig,“ sagSi hún. „Komdu nú og hvlldu þig." Hún var lengl aS sklpa þemum og þjónum fyrlr. Hún vildi, að heilmikll veizla yrði haldln Daka til heiðurs. Dalun varð frávita af relði, þegar hún heyrði, hvað móðlr hennar lét mikið með Daka. Hún fór út f bakgarðinn og hrópaði illyrðum að móður sinni. „Heimsk ertu,“ hvfslaðl móðir hennar. „Heidurðu, að ég sé heimskingi lika?" Svo sagði hún Dalun afar lágt ráðagerð sina. Dalun róaðist og fór glðð inn til að borða með systur slnni. „Það er langt siðan þú komst hingað sfðast," sagðl Dalun. „Vatnið I brunninum okkar er orðið hreint og tærL Elgum við að fara og spegla okkur f þvi?“ „Það skulum við gera,“ sagði Daka, sem vildl gleðja alla. Munið þið ekki eftir systrunum Daka og Dalun? Dalun öfundaði Daka og lokkaði hana með sér að brunnl. Þar hrlnti hún Daka I brunninn, fór siðan inn og sklpti um föt „Nú förum við helm, elskan," sagðl hún við son Daka. IDrengurinn lelt á Dalun og sá, að þetta var ekki móðir hans. „Ég fer ekkert með þér,“ sagði hann. „Mamma min er ekki bólugrafin." „Amma var að steikja handa mér klelnur áðan," sagði Dalun. „Sjóðhelt feitin slettist framan I mig og ég fékk brunabletti I andlitlð. Að þú skulir ekki þekkja hana móður þinal" Drengurinn trúðl orðum Dalunar og fór heim með henni. Burðarmönnunum þótti stólllnn hafa þyngzt heldur. „Skrftið er það,“ sögðu þelr. „Frúin og bamið eru þyngri en þau voru." Dalun heyrði til þeirra. „Menn segja, að maginn tútnl út, ef of mikils magns af hrisgrjónum er neytt, og þyngist við kleinuát. Ég var að borða kleinur." Burðarmennlrnir trúðu þvi, að hún væri Daka. Hsiu Tsai sá llka bóluörin á andllti Dalunar og hélt, að hún væri ekkl Daka, en hún sagðl honum sömu sögu og barninu. Hann tók þetta gott og gilt, en grunaði hana samt. Einu sinni þegar Hslu Tsal var á heimleið gegnum skóg- inn, sá hann gauk á trjágrein. Hann varð mjög undrandl, þegar gaukurinn söng: Fallega og góða átti frú fullt af örum er andlit nú. Orð gauksins komu honum á óvart. Gat það verið, að þessi lltli fugl vissi eitthvað um konu hans? „Komdu til mln, gaukur, gaukur," sagði hann, „ef þú ert sál konu mlnnar.“ Hann lyftl hendi slnni, og gaukurinn flaug inn I ermina á jakka hans. Hslu Tsal fór heim méð gaukinn og settl hann i búr f stofunnl. Elnu slnni rölti Dalun inn I stofuna. Hún sá þar vefstól og ákvað að læra að vefa. Hún settist niður við vefstólinn og hóf verkið, en naumast hafðl hún tekið um skyttuna, þegar vefstóllinn valt um koll. Þá söng gaukurinn: Þú myrtir konu og svelkst mann en mikil áglrnd ekkert vann svo fer þeim, sem ekkert kann. Dalun sleppti sér af reiði. Hún tók svlpu og ilamdl fugl- inn f búrinu, en gaukurinn söng aðelns: Dalun hún er lygin, Ijót lipur þó sem tígran skjót eitruð eins og slangan skjót. Þegar Dalun heyrði þetta, opnaði hún búrið, tók fuglinn og sneri hann úr hálsliði. Hsiu Tsai sá fuglinn hvergi, þegar hann kom helm. Hann fór og spurði Daiun spjörunum úr, og hún sagðist hafa drepið hann. „Hvers vegna gerðlrðu það?“ spurði hann. „Ég ætiaði að hafa fuglasúpu," svaraði Dalun. Hún sóttl tvo súpudiska fram I eldhús. Einn handa Hsiu Tsal og annan handa sér. Þegar hún var búin að fá sér eina skeið, sagði hún, að súpan værl beisk. Hsiu Tsai sagði, að sér þætti súpan góð. „Skiptum um diska,“ sagði hún þá. En nú fannst Dalun súpan enn þá beiskari og Hsiu Tsai sin mun betri. Dalun varð öskureið og henti súpunni út I garð. Skömmu slðar óx bambustré, þar sem Dalun hafði hent súpunni. Hsiu Tsai var vanur að setjast þar um sumarið, ef heitt var. Einu sinni sat hann þar i forsælunnl sem oftar og þá datt brúnt akarn i kjöltu hans. Hann snæddi það og þótti gott. Þegar Dalun frétti þetta, fór hún út og settist undlr bambustréð. Hún sat þar lengi, lengl, en enginn ávöxtur féll i kjöltu hennar. Skyndilega bognaði eln greinin og festist i hárl Dalunar, svo að hún féll til jarðar. Dalun varð skelfingu lostin og hrópaði á hjálp. Hsiu Tsai heyrði vein hennar og kom hennl til aðstoðar, en honum fannst hlægilegt að sjá Daiun iiggja á jörðinni með bambusgreln i hárinu. Hann skar á greinina og leystl Dalun úr haldi, en hún virtist mjög þjáð. Þegar hún hafði áttað sig, spratt hún á fætur, þreif hnífinn og skar bambustréð niður. Þorpsbúar komu til að sjá grein- arnar, og gömul kona bað Hsiu Tsai að gefa sér kvist I vefstólinn sinn. Hann leyfði henni að taka eins marga kvistl og hún vildi. Þegar gamla konan hafði sett nýjan vef ( vefstóllnn, fannst henni'margt einkennilegt um hann. Hún var vön að vinna á ökrunum á daginn, en vefa á kvöldin. Hún hafðl nauman tima til vefnaðar og óf því aðeins metra á dag. En núna sá hún stóra stranga á gólfinu, þegar hún kom heim á kvöldin. Hún gat ekki betur séð, en tfu vefstóla þyrfti tll að vefa svo mikið á einum degi og vissi alls ekki, hver hefði ofið svona fyrlr hana. Hún spurði alla, en englnn vildl viðurkenna, að hann hefði unnið fyrir hana. Sumir sögðu þó, að vefstóllinn hennar virtist ganga allan daginn. Daginn eftlr þóttist gamla konan ætla að fara út á akur- inn. En i þess stað faldi hún sig og ákvað að vita, hver væri að vefa. Hún læddist að glugganum og gægðist inn um hann. Falleg stúlka kom út úr bambuskvistinum. Hún stóð grafkyrr og skimaði I kringum sig, en þegar hún sá, að enginn var i herberginu, settlst hún við vefstólinn. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.