Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Síða 46

Æskan - 01.02.1974, Síða 46
Fóstra skólum, t. d. verzlunarskóla, lýðhá- skóla eða húsmæðraskóla. 2. Heimilt er að veita urnsækjendum skólavist, þótt þeir fullnægi ekki menntunarkröfum 1. töluliðar, með hliðsjón af hæfniprófum eða öðrum til- tækum matsaðferðum og að nokkru með tilliti til starfsreynslu á þeim stofnunum, sem skólinn menntar starfslið til. 3. Nemandi skal eigi vera yngri en 18 ára. 4. Nemandi skal eigi vera haldinn nein- um andlegum eða líkamlegum kvilla eða annmarka, er hamli honum í námi eða starfi að dómi skólanefndar. Nokkur bréf hafa borizt með spurningum um fóstrunám. Þá er þess fyrst að geta, að Fóstruskóli Sumargjafar, sem starfað hefur síðan 1946, er nú ekki lengur til, en við hefur tekið Fósturskóli íslands, rekinn af rikinu. Nafnbreytingin mun einkum höfða til þess, að nú er þessi skóli ætlaður bæði piltum og stúlkum. Skólinn starfar þó enn á sama stað — Lækjargötu 14B — og með sama starfsliði. Hann er sá eini sinnar teg- undar hér á landi. Síminn þar er 21688. Inntökuskilyrði f Fósturskólann eru þessi: 1. Stúdentspróf, kennarapróf frá Kenn- araskóla íslands eða gagnfræðapróf að viðbættu tveggja ára námi í fram- haldsdeild gagnfræðaskóla eða að viðbættu tveggja ára námi f öðrum Námsgreinar eru þessar: Uppeldis- og sálarfræði, lík' ams- og heilsufræði, meðferð ungbarna. átthagafræði, næringarefnafræði, félags- fræði, íslenzka, hljómlist, rythmik, fram- sögn, föndur, teikning, smíðar, leikfanga' gerð, barnabókmenntir. 44

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.