Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 46

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 46
Fóstra skólum, t. d. verzlunarskóla, lýðhá- skóla eða húsmæðraskóla. 2. Heimilt er að veita urnsækjendum skólavist, þótt þeir fullnægi ekki menntunarkröfum 1. töluliðar, með hliðsjón af hæfniprófum eða öðrum til- tækum matsaðferðum og að nokkru með tilliti til starfsreynslu á þeim stofnunum, sem skólinn menntar starfslið til. 3. Nemandi skal eigi vera yngri en 18 ára. 4. Nemandi skal eigi vera haldinn nein- um andlegum eða líkamlegum kvilla eða annmarka, er hamli honum í námi eða starfi að dómi skólanefndar. Nokkur bréf hafa borizt með spurningum um fóstrunám. Þá er þess fyrst að geta, að Fóstruskóli Sumargjafar, sem starfað hefur síðan 1946, er nú ekki lengur til, en við hefur tekið Fósturskóli íslands, rekinn af rikinu. Nafnbreytingin mun einkum höfða til þess, að nú er þessi skóli ætlaður bæði piltum og stúlkum. Skólinn starfar þó enn á sama stað — Lækjargötu 14B — og með sama starfsliði. Hann er sá eini sinnar teg- undar hér á landi. Síminn þar er 21688. Inntökuskilyrði f Fósturskólann eru þessi: 1. Stúdentspróf, kennarapróf frá Kenn- araskóla íslands eða gagnfræðapróf að viðbættu tveggja ára námi í fram- haldsdeild gagnfræðaskóla eða að viðbættu tveggja ára námi f öðrum Námsgreinar eru þessar: Uppeldis- og sálarfræði, lík' ams- og heilsufræði, meðferð ungbarna. átthagafræði, næringarefnafræði, félags- fræði, íslenzka, hljómlist, rythmik, fram- sögn, föndur, teikning, smíðar, leikfanga' gerð, barnabókmenntir. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.