Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 63

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 63
 Geimfarar lúta sömu lögmál- Bók á hverri um og annað fólk: þeir geta ekki lifað án andrúmslofts. Það Hugleiðing mfnútu er að visu tæknilegur möguleiki, að þeir flytji með sér súrefni í hylkjum á lengri ferðalögum, um nútímann Á hverri einustu mínútu kemur ein- hvers staðar í veröldnni út ný bók, og samanlagt upplag þeirra bóka, sem Sefnar eru út í öllum heiminum á ári, er um það bil átta milljarðar. Þrátt fyrir Þessar háu tölur er þó eftirspurn eftir bókum í heiminum hvergi nærri full- n®9t. Samkvæmt því, sem sérfræðingar Vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, segja, Þá er skortur á bókum í tveimur þriðju hlutum heimsins. Fjórar af hverjum fimm bókum, sem ut koma, eru gefnar út í þróuðu lönd- unum, og hlutur þróunarlandanna í hókaútgáfunni fer heldur minnkandi. Árið 1950 var það þannig, að um 24 at hundraði allra bóka komu út í Suður- Ameríku, Afríku og Asiu (Japan ekki meðtalið), en árið 1970 var hliðstæð tala ^omin niður í 19 af hundraði, og það Þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa allra landa ' Þessum álfum á þessu tuttugu ára skeiði. Einkum er þetta alvarlegt vandamál aö sögn sérfræðinga UNESCO, þar sem hætt menntun í mörgum þessara landa hefur valdið aukinni sókn í bækur, les- efni og hvers kyns prentaðan fróðleik, sem er ekki fyrir hendi nema að mjög aukinn farangursþunga, sem aftur krefst meira brennsluefn- is. Þess vegna hafa visinda- menn leitað fyrir sér um að- ferðir til súrefnisframleiðslu meðan á ferðinni stendur. Þeir hafa gert tilraunir með þörunga með góðum árangri. Þörungar eru lágþróaður jurtagróður, oft þráðlaga, sem lifir í vatni. Séu þörungarnir látnir verða fyrir áhrifum Ijóss, geta þeir framleitt meira en 200-falda fyrirferð sína af súrefni. Fáein hundruð lítra af vatni, mettuðu þörungum, mundu nægja til að sjá um það bil 100 mönnum fyrir nægilegu súrefni á ferðalaginu. Þörungar eru einnig mjög auðugir af fjörefnum og eggjahvítuefnum, og þar sem þeir tímgast mjög ört, liggur nærri að hagnýta þá líka til framleiðslu næringarefna, þótt menn geti auðvitað ekki lifað af þörungum einum sam- an. Hvaðan fá geimfarar andrúmsloft? Pólkið þyrptist út að kofanum. Garðurinn blómstraði fegurri en nokkru sinni °9 gamla konan gekk um í skikkju og með háan gamaldags hatt á kollin- Urn- Slíkur búningur var notaður I héraðinu, sem hún var alln upp i, en fólklð 1 horginni hafði aldrei séð önnur eins föt. Allir héldu, að hún væri norn. ..Myrðum hana! Rífum húsið!" öskraði mannfjöldinn, og konan gekk til Þeirra. Hún kastaði af sér skikkjunni og tók af sér hattinn, og þá stóð framml fyrir Þeim glæsileg konungsdóttlr. ..Letingjarnir ykkar,“ sagði hún. „Ég sendi gömlu fóstruna mlna hingað, þvl að hún átti að komast að því, hvers vegna þið þörfnuðust alltaf svo mikillar aðstoðar. Hún hefur sagt mér allt af létta, og ég ætla að tilkynna ykkur, hver refsingin verður. Þið eigið að vinna af öllu þreki ykkar, því að þið haflð verið sv° löt, og nú er tími til kominn, að þið farið að vinna af fullum kraftl. Þið ai9‘ð að aðstoða sjávarþorpin, sem hafið flæddi yfir. Nú koma menn, sem enna ykkur að vinna!“ ^að reyndist líka rétt, en íbúamir voru orðnir svo lelðir á letl slnni, að þelr °ku að vinna hörðum höndum, og innan skamms skildist þeim, að þetta var ekki refsing, heidur gjöf — er þeim var kennt að vera iðnir. Það má segja að mannkindin sé á góðri leið með að verða að vél. Tæknin er orðin svo mikil, að maðurinn kemst ekki yfir að hugsa. Manni blöskrar bara að sjá allar þessar nýjungar. Fólk er orðið svo skrýtið af allri þessari tækni. Allir eru alltaf að flýta sér, eiginlega út af engu. Ég hef tekið eftir þvi, að ef maður nokkur sezt niður til að hvíla sig rétt við fjölfarna götu, þá er gónt á hann eins og hann væri skrýtinn. Hann er álitinn skrýt- inn vegna þess að ahnenningur er ekki alveg eins, hann sezt ckki niður. Eins og ég sagði i upphafi, þá er mann- kindin á góðri ieið með að verða að vél. Staðreyndin er sú, að jiað eru bara tölvur, sem sjá um altt, maðurinn þarf bara að smyrja tölvuna. Ég efa það ekki að mörgum þykir það gott að hafa þægindi. En ég tel Jiað alveg óþarfa að t. d. Jiriggja manna fjölskylda skuli búa i stórri villu. Með nútiinanum skjóta upp kollinum ýmis vandam,ál, t. d. eiturlyf, afbrot og flciri glæpir. Og ekki má gleyma menguninni. Viðast livar er hún búin að spilla umhverfi og öðru. Maðurinn er auðsjáanlega búinn að eitra fyrir sér, og ]>að á skömmum tinia. Ekki er gott að hugsa fram i framtiðina. Ekki beint falleg liugsun. Ég mundi áætla að mannkynið eigi eftir að lifa um ]>að bil 5—8 hundruð ár frá árinu i dag. Allir vita að nú er strið i Viet-Nam. Hernaðaraðgerðir eru árangurslausar. Það mætti segja að höfuð- paurar ]>essa striðs séu eins og litlir krakk- ar, sem eru hræddir hvor við annan. Mannkindin er mjög forvitin. Og einnig er maðurinn metnaðargjarn. Hann hefur náð þeim tilgangi að geta lent á tunglinu sjálfu, en það er ekki nóg. Hann vill lenda á Mars. Hvor hann getur það, veit ég ekki, en mér finnst alveg nóg að vera hér á kúlunni okkar. Maðurinn hefur cinnig verið að fikta við kjarnorkuvopn, gercyð- ingarvopn, og hefur hann notað hið fyrr- nefnda. Ég hef hér sagt frá skoðun minni á nú- timanum. Á honum hef ég ekki beint mikl- ar mætur. Við lifum á tímum og öld fram- fara, velferðar, spillingar og mengunar. Timi Dagsson, 13 ára. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.