Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 43
Sá, sem frímerkjum safnar,
arf margs að gæta, þegar
8kkja skal frímerki og velja
ví stað [ frímerkjaalbúminu. —
Va frímerki geta litið alveg
e!ns við fyrstu sýn, þótt þau
Sl9i heima sitt á hvorri síðu
a húmsins. Fyrst er að gæta að,
Vori myndin á merkjunum og
Verðgildi þeirra só eins á báð-
t ' Þv' nœst þarf að athuga
a,i°ldann á hliðum merkj-
ba»a’ °9 Þefur verið rætt um
T LÓðUr hér ( Þáttunum. —
ai|. arnselar eru ódýrir og ættu
aglr Sa,narar að eiga þá, því
t au9unum er ekki ávallt að
á /l-13’ SV° litlu 9etur munað
akkafjölda merkjanna. — En
atria^ nÚ SV0 að Þessi Þriú
u ' 1 séu alveg eins á merkj-
in Urt1 ^vsimur, þ. e. a. s. mynd-
er' n6r®9i(c(ið og takkarnir. Ekki
sö ar með sagt, að um frimerki
p| .u te9undar sé að ræða. —
lra kemur tll. Athuga þarf
laUte!'
■
& 10
n-Mk.,
einnig pappfrinn, sem merkin
eru prentuð á. — Hann getur
verið bæði þykkur og þunnur.
Tökum t. d. Geysis-merkin 45
aura blátt. Þau eru til bæði í
þykkum og þunnum pappfr, en
eru að öðru leyti alveg eins.
— Límið aftan á metkjunum
getur einnig verið mismunandi.
— Það getur verið þykkt eða
þunnt og með ýmislegum Ut
Það er venjulegast, áð lím sé á
allri bakhlið frímerkisins. Þó er
það til, að lím sé aðeins á hiuta
merkisins. Sum merki, einkum
þau gömlu, eru límlaus frá upp-
hafi, einnig er það til á frí-
merkjablokkum.
Þá skulum við athuga vatns-
merkin. Flestir kannast við
myndir eða stafi, sem sjást i
pappírsörkum, ef þeim er hald-
ið upp að Ijósi. — Það köllum
FfllMCRKtO tOOARA 1873-1073 ^ fM
við vatnsmerki. — I íslenzkum
frimerkjum eru 4 tegundirvatns-
merkja til, en flest eru þau þó
vatnsmerkjalaus. — Síðustu 30
árin hafa engin vatnsmerki ver-
ið f þeim frímerkjum, sem út
hafa komið. Þetta merki /—
vatnsmerkið — er, mikilvægt í
aðgreiningu frimerkja. — Það
getur skilið á milli góðs og
lélegs merkis, hvort vatnsmerki
er í því eða ekki.
Fáið ykkur lítinn svartan
bakka og lítið glas með hreins-
uðu bensíni. Sé merkið Jagt á
bakkann og nokkrir dropar af
bensíni iátnir drjúpa á það,
kemur vatnsmerkið í ijós. Vef
þarf að gæta sín við þetta, þV!
að eldhætta er fylgifiskur bens-
fnsins. — Þessi næstum vís-
indalega athugun á frímerkjun-
um eykur ánægjuna við söfn-
unina. Safnarinn þarf að vera
þess fullviss, að rétt sé greint
f safni hans.
Gott er einnig að hafa stækk-
unargler við höndina. — Eins
og áður er sagt eru til fjórar
tegundir vatnsmerkja í íslenzk-
um frímerkjum, og eru þær
þessar: Litil kóróna, stór kór-
óna, krossar og lótusblóm.
Frímerkí
Frímerkin
á síðasta ári
Fyrstu íslenzku frímerkin, sem
út komu á s.l. ári, voru Evrópu-
merkin svokölluðu, tvö frimerki
að verðgildi 13 kr. og 25 kr.
Útgáfudagur var 30. apríl 1973.
Þau eru sólprentuð í Sviss og
fjöldi I örk er 50 merki. Upp-
lagið er 1 miiljón af hvoru
merki, en 13 kr. merkið mun
nú þegar vera uppselt.
Næsta útgáfa kom 23. mai,
og voru það 5 frímerki, sem
þá komu út í tilefni af aldaraf-
mæli íslenzkra frímerkja. I aug-
lýsingu um þessi merki frá póst-
stjórninni segir svo:
1973
Aldarafmæli
íslenzkra
frfmerkja
Á þessu ári eru 100 ár liðin
sfðan fyrstu íslenzku frímerkin
voru gefin út. Voru það fimm
frímerki, að verðgildi 2, 3, 4,
8 og 16 skildingar. I tilefni af
afmælinu koma nú út fimm frf-
merki með myndum af þeim.
Auk þéss eru á merkjunum
myndir, er sýna hin ýmsu þró-
unarstig póstflutninga í landinu.
Útgáfa hinna fyrstu frímerkja
var ákveðin í tilskipun þeirri
um póstmál, sem gefin var út
26. febrúar 1872 til þess að
taka gildi eigi síðar en 1. aprii
1873. Kvað hún á um skipulag
og framkvæmd póstþjónustunn-
ar f landinu og má segja, að
með henni hafi póstmálum
landsins í fyrsta sinn verið kom-
ið í skipulegt horf og fengin
sérstökum embættismanni, póst-
meistaranum f Reykjavík, til
meðferðar. Afmæli hinna fs-
lenzku frímerkja er þvf jafn-
framt afmæli póststjórnarinnar
sem slíkrar.
41