Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 34

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 34
Nafn 3. Hver var konungur í Noregi, þegar Gamli sáttmáli var gerður? □ a) Hákon gamli □ b) Magnús lagabætir □ c) Ólafur helgi 4. Sagan segir, að þrír menn hafi siglt til Is- lands á undan þeim Ingólfi og Hjörleifi, en snúið aftur til Noregs. Hver þessara þriggja bar landinu bezt söguna? □ a) Herjólfur □ b) Flóki □ c) Þórólfur Barnablaðið Æskan og Flugfélag íslands hafa ákveðið að efna til sameiginlegrar verðlauna- samkeppni eins og mörg undanfarin ár. Þau sem fyrstu verðlaun hljóta fá fría ferð til Noregs með þotu Flugfélags íslands og tveggja daga dvöl í Osló, höfuðborg Noregs, þar sem stórblaðið Verdens Gang mun sjá um móttöku. Auk þess verða veitt önnur, þriðju, fjórðu og fimmtu verðlaun, sem eru ferðir innanlands með Föxum F.í. Þá mun ÆSKAN veita bókaverð- laun. Og nú er um að gera að spreyta sig á verð- launagetrauninni. Sú ákvörðun var tekin að hafa þetta nokkurs konar krossapróf bæði til þess að spara tíma og til þess að auðvelda úrvinnslu. Allir lesendur Æskunnar til 15 ára aldurs hafa rétt til þátttöku og verðlauna. Heimili ....................................... Sími .................. Aldur . . ............. 1. Sagan segir, að meðan Haraldur hárfagri var að leggja undir sig Noreg, hafi hann ekki látið skera hár sitt. Hvað var hann kallaður á þessu tímabili? □ a) Haraldur síðhærði □ b) Haraldur lúfa □ c) Haraldur bítill 2. Frá hvaða landshluta I Noregi komu þeir Ingólfur Arnarson og Hjörleifur fóstbróðif hans? □ a) Frá Hörðalandi □ b) Frá Sogni □ c) Frá Firðafylki 5. Friðþjófur Nansen varð frægur landkönnuð- ur. Hvað heitir skipið sem hann lét smíða tii rannsóknarferða sinna norður í höf? □ a) Fram □ b) Víkingur □ c) Gotta ESKflH Norsk börn á skíðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.