Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1974, Page 34

Æskan - 01.02.1974, Page 34
Nafn 3. Hver var konungur í Noregi, þegar Gamli sáttmáli var gerður? □ a) Hákon gamli □ b) Magnús lagabætir □ c) Ólafur helgi 4. Sagan segir, að þrír menn hafi siglt til Is- lands á undan þeim Ingólfi og Hjörleifi, en snúið aftur til Noregs. Hver þessara þriggja bar landinu bezt söguna? □ a) Herjólfur □ b) Flóki □ c) Þórólfur Barnablaðið Æskan og Flugfélag íslands hafa ákveðið að efna til sameiginlegrar verðlauna- samkeppni eins og mörg undanfarin ár. Þau sem fyrstu verðlaun hljóta fá fría ferð til Noregs með þotu Flugfélags íslands og tveggja daga dvöl í Osló, höfuðborg Noregs, þar sem stórblaðið Verdens Gang mun sjá um móttöku. Auk þess verða veitt önnur, þriðju, fjórðu og fimmtu verðlaun, sem eru ferðir innanlands með Föxum F.í. Þá mun ÆSKAN veita bókaverð- laun. Og nú er um að gera að spreyta sig á verð- launagetrauninni. Sú ákvörðun var tekin að hafa þetta nokkurs konar krossapróf bæði til þess að spara tíma og til þess að auðvelda úrvinnslu. Allir lesendur Æskunnar til 15 ára aldurs hafa rétt til þátttöku og verðlauna. Heimili ....................................... Sími .................. Aldur . . ............. 1. Sagan segir, að meðan Haraldur hárfagri var að leggja undir sig Noreg, hafi hann ekki látið skera hár sitt. Hvað var hann kallaður á þessu tímabili? □ a) Haraldur síðhærði □ b) Haraldur lúfa □ c) Haraldur bítill 2. Frá hvaða landshluta I Noregi komu þeir Ingólfur Arnarson og Hjörleifur fóstbróðif hans? □ a) Frá Hörðalandi □ b) Frá Sogni □ c) Frá Firðafylki 5. Friðþjófur Nansen varð frægur landkönnuð- ur. Hvað heitir skipið sem hann lét smíða tii rannsóknarferða sinna norður í höf? □ a) Fram □ b) Víkingur □ c) Gotta ESKflH Norsk börn á skíðum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.