Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 33

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 33
Hvers vegna eykur áfengið ekki llkamshitann? húðinni eru líffæri, sem leitast vlð að halda líkamshitanum alltaf jöfnum. Það eru hringlaga vöðv- ar. sem ýmist þrengja eða vfkka hár- ®5ar húðarlnnar. Þegar kalt er, spör- ura við líkamshitann með því, að hár- ®ðarnar dragast saman — blóðstreymi lil húðarinnar verður lítið, og þar af 'siðandl lítil útgufun. Þegar hiti er, vfkka háraeðarnar, svo að hitaútgufun Varður melrl. Við neyzlu áfengis lamast þær taugar, sem stjórna hringvöðvum háræðanna, °9 þv( melr sem meira er drukklð. Blóðlð streymir því óhindrað til húðar- Irtnar og hltataplð verður mikið. Blóðið kólnar þá oft meira en hollt er. Þetta kalda blóð streymir síðan út um allan líkamann, og líkamshitinn lækkar meir og meir. Húðin sjálf er aftur mun heitari en venjulega, og það Veldur þeirri skynvillu, að mönnum finnst áfengið verma og hita, þótt lík- amshitinn sé stöðugt að lækka. Það stafar af því, að hvergi pema í húðinni eru taugafrumur, sem flytja hita- og kuldaáhrif til heilans. Venjulega verðum við þess vör, er okkur kólnar. Þá reynum við annað hvort að klæða okkur betur til þess að halda betur að okkur líkamshitanum eða við reynum að auka hitann með meiri hreyfingu og með því að drekka heita drykki. Neyzla áfengis hefur því við slik áfengisnautn hækkar hitastig húðarinnar, en líkamshitinn lækkar þó verulega frá því, sem eðlilegt er. EÐLILE6UR ÁHRIFÁFEN6IS tækifæri tvöfalda hættu í för með sór. Hún lækkar líkamshitann með óeðlilega mikilli útgufun, og hún villir jafnframt um fyrir mönnum, svo að þeir verða þess ekki varir, að líkaminn er að kólna. Hún hefur því oft valdið ofkæl- ingu og sjúkdómum, og margir menn hafa dáið úr kulda vegna áfengisneyzlu. Áfengis ætti því aldrei að neyta í lang- ferðum að vetri til. Hvaöa áhrif hefur áfengið á dómgreind okkar? Vissar heilastöðvar sljóvgast mjög fljótt af litlum skömmtum af áfengi. Ein afleiðingin af því er sú, að dómgreind- in sljóvgast. Þegar bflstjóri eða hjól- reiðamaður ekur eftir götunni og sór bíl koma snögglega út úr hliðargötu, veltur á miklu, að hann sé fljótur að ákveða, hvað bezt sé að gera. Dóm- greindin verður að skera úr því á svip- stundu, hvort hann á að aka með sama hraða eða að nema alveg staðar til þess að komast hjá árekstri. Sama gildir raunar um marga aðra, þegar skjótra úrræða þarf við, t. d. vélstjór- ann við vélina, skipstjórann i brúnni, flugumferðarstjórann I turninum og flug- stjórann. Allir þessir menn þurfa að búa yfir skarpri dómgreind, sem aldrei má sljóvgast við skyldustörf. Nú er það svo, þegar áfengið hefur lamað dóm- greindina að meira eða minna leyti, finnur hinn ölvaði maður það ekki sjálf- ur. Honum finnst lltið til um hættuna, og hann treystir sjálfum sér betur en nokkru sinni áður, hvort heldur er á sjó eða landi. Þess vegna hljótast oft mörg og alvarleg slys af neyzlu áfengis. Framhald. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.