Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 48

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 48
Versti óvinur pinn Ég er máttugri en allt heimsins sameinaða herafl. Ég hef eyðilagt fleiri sálir en allt herveldi þjóðanna sam- anlagt. Ég er hættulegra vopn heldur en byssukúlan. og ég hef tortimt fleiri heimilum en all- ar fallbyssur heimsins. Ég — aðeins ég — get tafið framvindu allra þinna áætl- ana um framfarir. Ég orsaka hrun — eyðileggingu — og dauða. Ég vinn á bak við tjöldin. Ég deyði kærleikann til Guðs og manna. Ég hef verið hjá þér — og ég kem attur. Ég er versti óvinur þinn — hinn miskunnarlausi og hættulegi óvinur. Ég er kæruleysi þitt. — KÆRULEYSIÐ. Umsóknlr um skólavlst skulu sendar Fósturskóla Islands, þar sem sérstðk eyðu- blöð fást til útfyllingar. Umsókninni fylgi: 1. Útfyllt umsóknareyðublað með eigln rithðnd. 2. Staðfest afrit af prófskfrteinum. 3. Meðmæli frá vinnuveltanda, kennara eða skólastjóra. 4. Passamynd af umsækjanda. Umsóknarfrestur er tll 1. maf. Markmfð skólans er að veita ungum stúlkum og piltum menntun til þess að stunda fósturstörf á barnaheimilum, vðggustofum og dagheim- llum og til þess að stjórna slíkum heimil- um. Námstíml er 3 vetur og eitt sumar. 1. nómsár er undirbúnlngsár. a) 15. sept. tll 1. okt. er undirbúnlngs- námskeið f uppeldisfræði, fðndri o. fl. b) 1. okt. til 1. maf starfar nemi á barna- heimilum og hefur hann þá laun. I lok þessa undirbúningstfmabils ganga nemar undir próf i uppeldisfræði o. fl., og mun árangur þess og meðmæli forstöðu- kvenna skera úr um, hvort némi fái áfram- haldandi skólavlst. 2. námsár. Hið raunverulega fóstrunám — 1. bekkur — hefst með bóklegu námi 1. október og lýkur I lok aprfl. Frá 1. maf til 1. okt. stunda nemendur verklegt nám á barnaheimilum f Reykjavfk. Nemar hafa þá laun. Til þess að neml komist upp f II. bekk þarf hann að Ijúka prófi f bóklegum grein- um með aðaleinkunninni 5,0 og einkunn- Inni 5,0 f uppeldisfræði og 5,0 f sálarfræði. Auk þess þarf nemi að hljóta einkunnina „hæf" f verklegu að sumarnámi loknu. 3. námsár. II. bekkur hefst 1. okt. með bóklegu námstfmabili, er lýkur með miðs- vetrarprófl í janúarlok. Frá 1. febr. til 1. marz stunda nemar verklegt nám á barna- heimilum og leysa þar af hendi ýmis upp- eldisleg verkefnl, sem teljast til prófúr- lausna verklega námsins. Frá 1. marz til 1. maf er sfðasta bók- námstfmabilið, en burtfararpróf eru haldin í maf. Nú mætti spyrja: „Hvaða kostum þarf góð fóstra að vera búin?" Hún þarf að vera barngóð að eðlisfarl og vel hraust, bæði Ifkamlega og andlega. Hún þarf að vera glaðiynd og helzt söng* hneigð. Gott er fyrir hana að kunna að spila, t. d. á gftar. Fóstran þarf að vera viðmótshlý, bæði gagnvart börnunum ofl aðstandendum þeirra og samvizkusöm * bezta lagl. Hún þarf að vera vökul I starfl sfnu og lagin við að skipuleggja leiki barn- anna og kenna þeim að fara eftir settuh1 reglum. Hún laðar börnin til þess að tala sem réttast mál og leitast við að auka orða- forða þeirra. Góð fóstra er bæði uppalandi og fræðari f senn. Aðsókn að skólanum mun vera nokkuð mikil, og eru nemendurnir víðsvegar að af landinu. Það er þvf bezt fyrir þær stúlkur, sem hug hafa á þessu starfi, að sækja uth skólavist með nægum fyrirvara. Að lokum má geta þess, að þættinuiu „Hvað viltu verða?" hafa nú borizt mörfl bréf. Verða bréfritarar að vera þolinmóðlr, þótt ekki fái þeir svör strax. G. H. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.