Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 17

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 17
Tarzan sneri nú athygli sinni að föngunum, en Jfcir v°ru allir hlekkjaðir saman á eina festi, þannig að hespa Var uni háls hvers einstaks. Þessar hespur gat Tarzan ekki °pnað í flýti, og því benti hann föngunum að fylgja sér ut 1 gegnum hliðið. Um leið og flokkurinn, sem var aNfjölmennur, fór út, greip Tarzan byssuna og skot- hylkjabeltið af hinum dauða varðmanni og setti það á S1g- Hann fór með hópinn hljóðlega í öfuga átt við það, sem ræningjarnir höfðu farið, og brátt var hann kominn me® hópinn til félaga sinna inni í þykkni frumskógar- ins. Komið var fram yfir miðnætti, þegar Tarzan ásamt lest sinni nálgaðist staðinn, þar sem fílarnir höfðu verið ielldir. Löngu áður en þangað var komið vísuðu leiðina eidarnir, sem svertingjarnir höfðu kveikt. hegar hópurinn nálgaðist, kallaði Tarzan til þess að gefa til kynna, að vinir væru í nánd. Það urðu heldur en ekki fagnaðarfundir, þegar þeir, sem fyrir voru, sáu hverjir °mu. Allir höfðu verið taldir af og Tarzan líka. Svert- lugjarnir vildu nú slá upp veizlu með fílakjöti, en Tarzan r;,ðlagði þeim að taka strax á sig náðir, svo að þeir yrðu starfshæfir næsta morgun. Snemma daginn eftir sagði Tarzan hinum svörtu fé- Som sínum frá hernaðaráætlun sinni og hvernig haga yidi árásinni á ræningjana. Féllust þeir svörtu alveg á u ráð. Fyrst voru konur og börn send suður á bóginn Undir eftirliti nokkurra aldraðra hermanna og unglinga. eim var sagt að reisa þar bráðabirgðakofa og skíðgarð Ur Þyrnum í kring og bíða þess, að meginflokkurinn kæmi ahur eftir óákveðinn tíma. Tveimur stundum eftir dögun umkringdi strjáll hring- 'Oanna svertingjaþorpið. Við og við var maður sendur uPp í tré, þaðan sem vel sást yfir skíðgarðinn. Allt í einu , Trabi innan garðsins, skotinn til bana með ör. Ekkert lÖ! hró; 'P hafði heyrzt, enginn hávaði, er venjulega fylgir árás hhmannanna. Þetta var aðeins þögull sendiboði dauðans, er kom út úr þöglum og ógnandi skóginum. Arabarnir og hinir svörtu burðarmenn þeirra komust lur hef] uPpnám við þetta. Þeir hlupu út að hliðinu til þess að Ua sín á óvinunum, en þá uppgötvuðu þeir, að þeir u u ekki hugmynd um í hvaða átt þeir áttu að halda. eðan þejr srágu þarna við hliðið og rifust um þetta, einn Arabinn mitt á meðal þeirra. Ör stóð f hjarta , ^arzan hafði sent beztu bogmennina úr flokknum upp trén á víð og dreif með skipun um að hreyfa sig aldrei, fal^3^ <,JVlnirnir sneru að þeim. Þegar einhver þeirra skauí, 1 hann sig vandlega að því búnu og skaut svo ekki aftur Cn var> enginn óvinur horfði í átt til hans. 1Svar sinnum hlupu Arabarnir yfir rjóðrið í þá átt, sem Hún Tína apynja er allra bezta bamfóstra, og ekki er Óli litli vitund hræddur við hana, þótt hún líkist lítið mömmu hans. þeir héldu örvarnar koma úr, en ætíð varð þá einhver þeirra fyrir skoti, sem kom úr gagnstæðri átt. Þeir sneru þá við og skutu í þá átt. Loksins lögðu þeir af stað til þess að leita í skóginum, en blökkumennirnir hopuðu undan þeim, svo að ræningjarnir sáu aldrei neinn óvin. En fyrir ofan þá faldist ógurleg vera f laufi trjánna. Það var Tarzan apabróðir, sem hékk yfir þeim eins og dauðinn sjálfur. Skyndilega féll einn af burðarmönnun- úm fyrir framan félaga sína. Enginn sá, hvernig eða hvaðan dauðinn kom, og hann kom svo snögglega að þeir, sem á eftir voru, hrösuðu um skrokk félaga sfns — ör stóð í hjarta hans. Ekki þarf lengi að ganga á öðru eins og þessu til þess að skjóta hverjum sem er skelk í bringu. Ef einhver fór á undan, mátti hann búast við ör í skrokkinn. Drægist einhver aftur úr, sást hann ekki lifandi framar. Og það sem verst var af öllu: óvinirnir komu aldrei í skotmál, sáust aldrei. Ræningjarnir sneru því fljótlega við og héldu sem skjótast til þorpsins, og er þeir komust þangað lafmóðir eftir sprettinn, fóru allir inn í kofana til þess að reyna að forðast þessar ógurlegu örvar, sem sí og æ ógnuðu lífi þeirra. Úr trénu, sem slútti yfir skfðgarðinn, sá Tarzan inn í hvaða kofa foringjarnir fóru. Hann miðaði vel og skaut 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.