Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 60

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 60
1. Pétur litli var I þungu skapi og honum sárleiddist. Hann langaði ekkert til þess að leika sór. Það var sannarlega undarlegt, þvi að hann ótti svo fjölda mörg leikföng. Hann átti bæði járnbraut og bila, flugvélar, dýr og hús og ótalmargt fleira, sem of langt yrði upp að telja. 3. Augnabliki siðar stóð litli karlinn á sæng- inni og kitlaði Pétur í nefið með prikinu sinu, svo að hann hrökk upp af værum blundi. En hvað þessi litii náungi var einkennilegur! Pétur var ekki vitund hræddur við hann, þvi að hann var svo dæmalaust brosleitur og ánægjulegur á svipinn. 2. Um kvöldið, þegar Pétur var háttaður og lagztur út af, heyrðist undarlegt þrusk undir rúminu hans. Það var litill og ákaflega skrítinn maður, sem kom hoppandi upp á höfðagaflinn. Hann hélt á löngu og mjóu priki í hendinni, og á höfðinu hafði hann uppmjóa húfu, sem var f lögun sem sykurtoppur. 4. „Ég er galdrakarlinn góði,“ sagði hann. „Ég heiti einnig öðru nafni. En það færð þú ekki að heyra fyrst um sinn.“ Síðan snerti hann Pétur með prikinu sinu, og ( sama vetfangi var hann orðinn jafn lítill og galdrakarlinn. „Hvað elskar sér lfkt,“ sagði litli maðurinn og skeilihló. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.