Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1974, Page 60

Æskan - 01.02.1974, Page 60
1. Pétur litli var I þungu skapi og honum sárleiddist. Hann langaði ekkert til þess að leika sór. Það var sannarlega undarlegt, þvi að hann ótti svo fjölda mörg leikföng. Hann átti bæði járnbraut og bila, flugvélar, dýr og hús og ótalmargt fleira, sem of langt yrði upp að telja. 3. Augnabliki siðar stóð litli karlinn á sæng- inni og kitlaði Pétur í nefið með prikinu sinu, svo að hann hrökk upp af værum blundi. En hvað þessi litii náungi var einkennilegur! Pétur var ekki vitund hræddur við hann, þvi að hann var svo dæmalaust brosleitur og ánægjulegur á svipinn. 2. Um kvöldið, þegar Pétur var háttaður og lagztur út af, heyrðist undarlegt þrusk undir rúminu hans. Það var litill og ákaflega skrítinn maður, sem kom hoppandi upp á höfðagaflinn. Hann hélt á löngu og mjóu priki í hendinni, og á höfðinu hafði hann uppmjóa húfu, sem var f lögun sem sykurtoppur. 4. „Ég er galdrakarlinn góði,“ sagði hann. „Ég heiti einnig öðru nafni. En það færð þú ekki að heyra fyrst um sinn.“ Síðan snerti hann Pétur með prikinu sinu, og ( sama vetfangi var hann orðinn jafn lítill og galdrakarlinn. „Hvað elskar sér lfkt,“ sagði litli maðurinn og skeilihló. 58

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.