Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 32

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 32
rúm fyrir framan, þ. e. ( þeirri átt, sem augun snúa til. Einnig finnst mér alltaf slæmt, ef mynd er skorin alveg niður í höfuðið, eins og hér er gert. Stúlkan er fremur daufleg á myndinni, sem fyrir bragðið verður litlaus og ekki skemmtileg á að horfa. MYND 3 Hér erum við á margan hátt farin að nálgast þá myndbyggingu, sem ég gæti sætt mig við. Stúlkan er líflegri, vindurinn fær að blása í hárið, höndin gerir hreyfingu ( myndina, og það eitt, að stúlkan talar við Ijósmyndarann, gerir það að verkum, að tennurnar sjást, en þær eru oft mikilvægur þáttur í andlitsmyndum. Fyrir eldri börnin Draumaráðningar N Nakið fólk: Að sjá nakið fólk: þræta. Naut: Að sjá naut yggla sig: nábúakrit- ur; að hræðast naut: eignaaukning; að sjá naut: þú færð gjafir. Nautakjöt: Að eta nautakjöt: alvarlegt bréf. Nes: Að vera staddur á nesi: nýtt um- hverfi. Netlur: Að tina netlur: hagnaður af vinnu. NorSurljós: Að sjá norðurljós: hamingja i vændum. Nál: Að sjá nálar: sumarleyfi og ergelsi; að stinga sig á nál: mannvonzka óvina. Nágranni: Að tala við nágranna: góðir vinir. Neglur: Að klippa neglur: tryggðarof. Nellikur: Að sjá nellikur i blóma: far- sæl framtið. o Óvinir: Að sjá óvini: ró og friður. Ok: Að bera ok: varastu slæma félaga. Opin hurð: Að sjá opna hurð: björt framtið. Ostrur: Að sjá ostrur: eyðslusamir erf- ingjar. Ósk: Að óska sér einhvers: óheiðarlegt fyrirtæki. Ofbeldi: Að sjá ofbeldi: hugleysi. Ótryggð: Að sýna ótryggð: fá gott ráð. Óveður: Þú lætur gabba þig. Ókunnugur: Að tala við ókunnan mann: auknar eignir. Ofn: Að sjá ofna: góðs viti. Ostur: Að eta ost: öfund. Orður: Að bera orður: heiðursviðurkenn- ing. Orgel: Að heyra i orgeli: verða fyrir ánægju. Olía: Að nota olfu: fláræði verður upp- vfst. Ofursti: Að tala við ofursta: rýr fram- tið. Órói: Að vera órór: gleði. P Pósthús: Að sjá pósthús: gleðilegar fréttir. Póstur: Að mæta pósti: fá stöðu. Pottur: Að mölva pott-; vörn i neyðinni- Prestur: Að sjá prest eða tala við: haiD' ingjusamt hjónaband. Prinsessa: Að sjá prinsessu: óhapp. Prins: Að sjá prins: uppfylling óska. Peningar: úr kopar eða silfri: misgerðirl að missa: auðæfi; úr pappir: óvæntar tekj- ur; að finna: stolið verður af manni; aö fá hjá vini: ánægja. Pipar: að eta pipar: sorg og mótlæti. Plöntur: Að gróðursetja plöntur: eignast barn. Pönnukökur: Að eta pönnukökur: veik- indi i vændum. Plæging: Að plægja akur: góð framtíð. Páfagaukur: Að sjá páfagauk: kvenna- samkvæmi. Páfugl: Að sjá páfugl: verða fyrir tjóni- Pöddur: Að sjá pöddur: eignast auðæfi- Pálmi: Að sjá pálma: rólegt skap. Próf: Að ná prófi: trúlofun i vændnin; að falla: ná rétti sínum. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.