Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1974, Side 32

Æskan - 01.02.1974, Side 32
rúm fyrir framan, þ. e. ( þeirri átt, sem augun snúa til. Einnig finnst mér alltaf slæmt, ef mynd er skorin alveg niður í höfuðið, eins og hér er gert. Stúlkan er fremur daufleg á myndinni, sem fyrir bragðið verður litlaus og ekki skemmtileg á að horfa. MYND 3 Hér erum við á margan hátt farin að nálgast þá myndbyggingu, sem ég gæti sætt mig við. Stúlkan er líflegri, vindurinn fær að blása í hárið, höndin gerir hreyfingu ( myndina, og það eitt, að stúlkan talar við Ijósmyndarann, gerir það að verkum, að tennurnar sjást, en þær eru oft mikilvægur þáttur í andlitsmyndum. Fyrir eldri börnin Draumaráðningar N Nakið fólk: Að sjá nakið fólk: þræta. Naut: Að sjá naut yggla sig: nábúakrit- ur; að hræðast naut: eignaaukning; að sjá naut: þú færð gjafir. Nautakjöt: Að eta nautakjöt: alvarlegt bréf. Nes: Að vera staddur á nesi: nýtt um- hverfi. Netlur: Að tina netlur: hagnaður af vinnu. NorSurljós: Að sjá norðurljós: hamingja i vændum. Nál: Að sjá nálar: sumarleyfi og ergelsi; að stinga sig á nál: mannvonzka óvina. Nágranni: Að tala við nágranna: góðir vinir. Neglur: Að klippa neglur: tryggðarof. Nellikur: Að sjá nellikur i blóma: far- sæl framtið. o Óvinir: Að sjá óvini: ró og friður. Ok: Að bera ok: varastu slæma félaga. Opin hurð: Að sjá opna hurð: björt framtið. Ostrur: Að sjá ostrur: eyðslusamir erf- ingjar. Ósk: Að óska sér einhvers: óheiðarlegt fyrirtæki. Ofbeldi: Að sjá ofbeldi: hugleysi. Ótryggð: Að sýna ótryggð: fá gott ráð. Óveður: Þú lætur gabba þig. Ókunnugur: Að tala við ókunnan mann: auknar eignir. Ofn: Að sjá ofna: góðs viti. Ostur: Að eta ost: öfund. Orður: Að bera orður: heiðursviðurkenn- ing. Orgel: Að heyra i orgeli: verða fyrir ánægju. Olía: Að nota olfu: fláræði verður upp- vfst. Ofursti: Að tala við ofursta: rýr fram- tið. Órói: Að vera órór: gleði. P Pósthús: Að sjá pósthús: gleðilegar fréttir. Póstur: Að mæta pósti: fá stöðu. Pottur: Að mölva pott-; vörn i neyðinni- Prestur: Að sjá prest eða tala við: haiD' ingjusamt hjónaband. Prinsessa: Að sjá prinsessu: óhapp. Prins: Að sjá prins: uppfylling óska. Peningar: úr kopar eða silfri: misgerðirl að missa: auðæfi; úr pappir: óvæntar tekj- ur; að finna: stolið verður af manni; aö fá hjá vini: ánægja. Pipar: að eta pipar: sorg og mótlæti. Plöntur: Að gróðursetja plöntur: eignast barn. Pönnukökur: Að eta pönnukökur: veik- indi i vændum. Plæging: Að plægja akur: góð framtíð. Páfagaukur: Að sjá páfagauk: kvenna- samkvæmi. Páfugl: Að sjá páfugl: verða fyrir tjóni- Pöddur: Að sjá pöddur: eignast auðæfi- Pálmi: Að sjá pálma: rólegt skap. Próf: Að ná prófi: trúlofun i vændnin; að falla: ná rétti sínum. 30

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.