Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 56

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 56
BJARNARKLÓ — Teikningar: JON SKARPRUD — Texti: BERNHARD STOKKE Þýðandi: SIGURÐUR GUNNARSSON 1. Bjamarkló hleypur til aligrísanna, brýtur gat á girðinguna og rekur þá út. Hf öll svlnahjörðin rynni á hljóðið, mundi hún vafalaust rífa niður kofann, sem þau höfðu byggt sér til vetrarins. Með þessum hætti vonast hann til að geta komið I veg fyrir það. — 2. Þau klifra upp I trén og biða um stund. Og fyrr en varir brýzt allur hópurinn fram úr skóginum og fer fram hjá bústað þeirra án þess að gera neinn teljandi skaða. Það er aðeins ein karfa með rótum, hvönnum og ýmsu jurtakurli, sem svínin eyðileggja. Til allrar hamingju fær kofinn þeirra að vera f friði. Tvö svín skjótast að vísu inn um dyrnar, en koma strax út aftur, þegar þau finna ekkert ætilegt. — 4. Þegar hjörðin er farin leiðar sinnar, eru aligrísirnir þeirra llka horfnir. Bræðurnir læðast á eftir hópnum, og þegar þeir koma upp að dýragröfinni, finna þeir þar tvö hálfvaxin svín. Þau mundu verða góð viðbót við vetrarforðann. — 5. Nú voru þeir Ifka farnir, sem setzt höfðu að niðri við árósinn. Þau gátu því farið þangað aftur, fært fórnir á blótsteininum, tlnt skelfiska f fjörunni og veitt þorsk og væna kola, sem nóg var af f vlkinni- Drengirnir höfðu búið sér til færi úr mjóum skinnlengjum. Öngla, sem þeir gerðu úr beinum, festu þeir við færin með grönnum dýrasinum og höfðu skelfisk I beitu. Með þessum tækjum veiða þeir oft vel. — 6. Matarbirgðum til vetrar safna þau k bjóragöngin. En dag einn, er þau koma upp eftir, sjá þau þar einhverja rauða ferfætlinga, sem hverfa eiris og skuggar inn I skóginn. Sér til mikillar sorgar komast þau brátt að þvf, að reflrnir höfðu komizt i vetrarforðann þeirra og étið mikið af kjötinu. — 7. Örn litli grætur oft og þráir að komast heim til mömmu sinnar. Þá gerist það, að Bjarnarkló afræður að takast hættulega ferð á hendur og halda þangað, sem Björnungar búa, I þeim tilgangi að reyna að hitta móður Arnar litla. Hann fer eins nærri bústað þeirra og hann þorir og bíður nokkra daga I felum í skóginum. Loksins kemur hann auga á hana. — 8. Mamma Arnar hefur farið út til að tína ber. I fyrstu hrekkur hún við, þegar Bjarnarkló ávarpar hana. Hún hélt, að þetta væri andi, þvf að hún sá engan. Hún verður innilega glöð, þegar hún heyrir, að Örn er heill á húfi, og fer með 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.