Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1974, Page 68

Æskan - 01.02.1974, Page 68
sparibauka samkeppni UÍRZLUNflRBfiNKflNS Verzlunarbankinn efnir til nýstárlegrar hugmyndasamkeppni um gerð nýs sparibauks. Þátttakendur hafa frjálsar hendur um formið á tillögum sínum: Þeir geta sent skriflega lýsingu á hugmyndum sínum. SKILAFRESTUR Frestur til að skila tillögum er til 15. marz 1974. Þeim verSur veitt móttaka í afgreiSslu Verzlunarbankans, Bankastræti 5, og útibúum hans, bæSi í Reykjavík og Keflavík. Þátttakendur geta veriS: a) börn og unglingar, b) fjölskyldur, c) bekkjardeildir í barna- og unglingaskólum. Tillögum skal skila í lokuSum umbúSum, merktum þeim flokki sem keppt er í (þ. e. einstaklingar, fjölskyldur eSa bekkjardeildir). UmbúSirnar séu einnig merktar dul- nefni. Sama dulnefni skal rita á lokaS umslag og skila því um leiS. i því umslagi sé tilgreint hver hafi sent viSkomandi tillögu. DÓMNEFND Dómnefnd skipa: Þorvaldur GuSmundsson formaSur bankaráSs, Fjóla Rögnvaldsdóttir teiknikennari, Elisabet Magnúsdóttir handavinnukennari og Kristín Þorkelsdóttir teiknari. TrúnaSarmaSur dómnefndar er Tryggvi Árnason aSalbókari. Dómnefndin skilar áliti fyrir 15. apríl og verSlaunum verSur úthlutaS fyrir apríllok. Tillögur sem hljóta verSlaun eSa viSurkenningu verSa eign bank- ans sem og hver sú tillaga sem hljóta kynni aukaviSurkenningu. Bankanum er i sjálfsvald sett hverjar þessara tillagna verSa út- færSar til notkunar. VerSlaun Veitt verða fyrstu verðlaun, kr. 20.000.— og önn- ur verðlaun kr. 10.000.—. Ennfremur verða veittar þrjár viðurkenningar, kr. 5.000.— hver; ein í hvern hóp þátttakenda. V/CRZLUNRRBRNKINN

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.