Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1974, Side 51

Æskan - 01.02.1974, Side 51
^OKKER F. 27-100 FRIENDSHIP: Hreyflar: Tveir 1850 hha. Rolls- R°yce Dart R. Da. 6 MK. 514-7. Vænghaf: 29.00 m. Lengd: 23.50 JJ1- Hæð: 8.50 m. Vængflötur: 70.0 m^. Farþegafjöldi: 48. Áhöfn: Tómaþyngd: 10.295 kg. Grunnþyngd: 11.031 kg. Hámarksflug- ^ksþyngd: 18.370 kg. Arðfarmur: 6.390 kg. Farfiughraði: 430 km/t. niarkshraði: 476 km/t. Flugdrægi: 1.250 km. Flughæð: 8.840 m. 4 f|ug: 24. nóv. 1955. Ljósm.: Skúli J. SigurSarson. NR. 159 TF-AIO DOUGLAS DAKOTA ®^ráð hér 1. júní 1966 sem TF-AIO, eign Fiugsýnar hf. Hún ^ar keypt í Bretlandi af British United Airways (G-AMZG), en hún afði ^ður verið í Brezka flughernum (KN 700). Hér hlaut hún nafnið Austfirðingur. Hún var smíðuð 1944 hjá Douglas Aircraft Co., Santa Monica, a if°rníu. Raðnúmer: 16668; 44-77084. j. 6' mai 1967 fórst flugvélin, er hún flaug í dimmviðri á Kervíkur- ia 1 (í Stakkabót) á Heimaey. Með henni fórust þrír menn. p°UGLAS C-47B DAKOTA (Series 6): Hreyflar: Tveir 1200 ha Hratf & Whitney R-1830-92. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 Tó^ 6'99 m' ^ængflötur: 91.7 m’. Farþegafjöldi: 34. Áhöfn: maþyngd: 7.999 kg. Grunnþyngd: 8.345 kg. Hámarksflugtaks- þyn9d: i2.5oo m. 2. Hám, kg. Arðfarmur: 1.985 kg. Farflughraði: 280 km/t. narkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m. ' u9- C-47, 1941. ^R. 160 TF-AIK PIPER CHEROKEE var ^ ^ér 14' funf 19®6 sem e'9n F|ugsýnar hf. Hún r ^eVPt ný frá Bandaríkjunum; ætluð til kennslu- og leiguflugs. Lo i?0 Var smi®u® i marz 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Haven, Penna. Raðnúmer: 28-21647. flu U.9V^' þessari var mikið flogið, en 13. ágúst 1970 brotlenti n9Véiin • stórgrýttri skriðu á Rafnseyrarheiði. Flugvélin var á ^trey^'6'^ °9 Var ' er LiLm lenti í sterku niður- Flu9vélin var tekin af skrá 31. des. 1973. Ljósm.: Skúli J. SigurSarson. PIPER PA-28-140 CHEROKEE 140-4: Hreyflar: Einn 150 ha. Ly- coming O-320-E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.14 m. Hæð: 2.22 m. Vængflötur: 14.86 m». Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 560 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 192 kg. Far- flughraði: 217 km/t. Hámarkshraði: 274 km/t. Flugdrægi: 1.165 km. Flughæð: 4.540 m. 1. flug: Model 140-4, haustið 1965. Ljósm.: Skúli J. Sigurðarson. NR. 161 TF-TUN PIPER PAWNEE Skráð hér 16. júní 1966 sem TF-TUN, eign Sandgræðslu ríkisins. Flugvélin var keyþt ónotuð frá Bandaríkjunum (N4418Y); ætluð hér til áburðar- og frædreifingar. Hún var smíðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 25-4037. Þessa flugvél sótti Landhelgisgæzluflugvélin Sif (TF-SIF, flug- stjóri I þeirri ferð var Þorsteinn Jónsson) til Kennedyflugvallar i New York, en áður hafði henni verið flogið frá Lock Haven til New York. Hún hefur mikið verið notuð til áburðardreifingar víða um land. PIPER PA-25-235 PAWNEE B: Hreyflar: Einn 235 ha. Lycoming 0-540-B2B5. Vænghaf: 11.02 m. Lengd: 7.50 m. Hæð: 2.18 m. Vængflötur: 17.0 m2. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 700 kg. Hámarks- flugtaksþyngd: 1.315 kg. Arðfarmur: 420 kg. Farflughraði: 169 km/t. Hámarkshraði: 251 km/t. Flugdrægi: 480 km. Flughæð: 3.960 m. 1. flug: Model B: 6. apríl 1962. — Fyrstu framl. Pawnee voru afhentar [ ágúst 1959.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.