Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Síða 5

Æskan - 01.07.1978, Síða 5
^ana! Sjálfum virtist mér iíka sem aldrei aö eilífu mundi j'erða fyrir þetta bætt. Og þarna sátum viö gapandi, kn'm u9 og flóandi ítárum, skælandi hvort framan í annaö ®llri okkar örvæntingu, þegar bróðir minn rakst ðyru inn ur hann num. Kaupmaöurinn, sem hann var hjá, hafði sent með einhvern varning í hús úti á Strandvegi, og I — — V I I I I l » M I .I I IUU U l! U V_» U Ul IU uy a.nn haföi skotist heim í leiðinni — „nú, auðvitað til aö a Pa þér, asninn þinn. Ég fann á mér, aö þú værirfarinn að orga.“ Ekki veit ég, hvort ég lagði fullan trúnaö á þessa yrin9u, en óneitanlega kom hann eins og sendur af 9°ðum engli. Hann var sterkari en ég og hafði betri tök á litlu han, le9g Ham systurinni. Áður en varði var hann búinn að færa a 1 þurrt, og nú trítlaði hann með hana á hand- num fram og aftur um gólfið og lét dæluna ganga. nn var alveg sama barnagælan sem ég. Við höfum lð Það öll systkinin og erum enn, þau okkar sem á lífi ; Þó snemma hafi reynt heldur óþyrmilega á þann ðmieika okkar. Auk þess átti bróðir minn þessa sér- stöku 9áfu, sem mig hefur alltaf skort, að geta unnið enn á sitt mál með fortölum. Jafnvel litla systir, sem ni skildi af hans fögru orðum, svaraði honum með le9um hjalanda. Hún sat þarna á handlegg hans °9 kvakandi fugl á kvisti. En bróðir minn átti það til 9laöl, eins að Vera helst til óstöðuglyndur, og hann var venjulega fráum ehu9aefni- Brátt lét hann litlu systur Ser og fór að snuðra um eldhúsið, inn í matarskápinn Og 1,,,- fr^. UP um allar hillur. En mamma hafði læst niður allt, er 'stað gæti ungs drengs, sem þjáðist af þrávirkri ^u tarsýki „þú ert ekki búinn aó fá þér kaffi, er það?" ^nn hristi könnuna, og það gutlaði nægtalega í henni. u n Þú ert auðvitað búinn að lepja í þig allan rjómannl'' ann leit ofan í kaffibollann. I”.^!!t 1 einu búið? Já, auðvitað, af því að þú varst að t>að - ^ann vorkunnsamlega. „Þú heldur víst að þe Se h®gt að lepja, án þess að það sjáist, alveg eins og 9ar litlu börnin eru að sjúga." Hann leit á mig fullur kaf^ ltn'n9ar- ..Nei, ég held það alls ekki,‘‘ sagði ég og r°önaði af blygðun. s, ,Ju’ ég held það alls ekki," hélt hann áfram með ekk and' yfirlætishreim ' röddinni, og mér hugnaðist Svo'aiisi<ostar. hvernig hann blíndi ofan í tóman bollann, ^oðlátlegur sem hann var þó á svipinn. „Þú ert allltaf ban'ePja’. — fyrst bara pínulítið og svo pínulítið meira, 9að til allt er búið. En þú getur ekki að því gert, greyið þvi ^V'aö ^u ert sv0 mikill asni, og asnarnir geta ekki að 9ert, þó að þeir séu heimskir." an ann hélt áfram sínu góðlátlega rausi og einblíndi of- Verið0llann seiðbundinn af því, sem í honum hafði fan ' hans dundu á mér eins og vandarhögg. Ég n Seriega til niðurlægingar minnar. Og ég vann þó fra Verl< ekki síðar en hann, annaðist litlu systur okkar verið°r^n' fii kvo!cis- ^9 for að efast um, að það hefði 9óður engill, sem hafði sent hann heim til mín að Fyrsta bók Martin And- ersen Nexo, kom út er hann var 29 ára gamali. þessu sinni. Mig sveið undan góðmótlegum orðum hans og vorkunnlátu brosi, svo að við sjálft lá, að ég missti alla stjórn á mér. Mest langaði mig til að sparka af öllu afli í sköflungsbeinið á honum og reka síðan upp ógurlegt vein, eins og verið væri að drepa mig, svo að fólkið í húsinu kæmi æðandi í dauðans ofboði, áður en honum ynnist tími til að hefna sín á mér. Innan stundar mundi hann vera búinn að gleyma öllu saman, eins og vant var. Þetta var aðferð, sem ég hafði beitt við hann stundum áður. En hann var þá aftur búinn að skipta um áhugaefni og farinn að snuðra um eldhúsið. Á veggnum hékk svartlændur kryddskápur, sem faðir minn hafði búið til úr stórum vindlakassa. „Heyrðu, hérna er steyttur kanill," sagði hann allt í einu. „Hann er ágætur í kaffi." Bróðir minrí kveikti á olíuvélinni og litlu síðar var kaffið orðið heitt. En litla systir lét okkur ekki í friði. „Upp, upp!" hvein í henni í sífellu, þarsem hún var að veltast á gólfinu. Þegar hún fór að vola, gretti bróðir minn sig. „Hvaða læti eru þetta í stelpuskjóðunni! Tyggðu í dúsu handa henni, svo að hún hætti þessu nauði." „Nei, það má ekki, mamma segir það." „Uss, það gera allir. Sumir gefa þeim brennivín, og þá sofa þau eins og steinar. Ef við ættum svolítið af því — “ Hann náði í þunnan klút, tuggði í hann svolítiö af brauðinu mínu og batt fyrir. „Er þetta ekki góð dúsa?" sagði hann hreykinn og stakk henni upp í litlu systur. „En þú verður að halda vel í bandið, því að annars getur hún gleypt allt saman, og þá — “ Hann sveiflaði handleggn- um í geysimikinn boga. „Þá hvað?" spurði ég forvitinn. „Þá hvað? Þá verður hún engill, bjáninn þinn, og þá verður þú hýddur." Ég gat ekki almennilega komið þessu heim og saman, en hélt þó trúlega í bandiö. Litla systir lá á bakinu niðri á gólfi og tottaði ánægjulega. „Sjáðu, hvað henni þykir

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.