Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 11

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 11
 6rir það. Nú var komið að jólum. Hundurinn hleypur alltaf á undan kóngs- '■ Þangað til þeir koma undir ein björg. "Hérna veröum við að fara upp", segir Snati-Snati. ”^kki held ég að það verði neinn hægðarleikur," segir kóngsson. ^r'.'Haltu fast í rófu mína," segir Snati-Snati. Síðan stekkur Snati-Snati með Snlri9 ' rófunni upp á neðsta stallinn, og fær Hringur þá svima. Svo stekkur þri^'Snatj með hann upp á annan stallinn, er þá nærri því liðið yfir Hring. í Eff iasinn stekkur hann með hann upp á björgin, er þá alveg liðið yfir Hring. þar^litla stuncl raknar hann viö’ 9ari3a Þair stundarkorn eftir sléttum völlum, u r lil Þeir koma að einum helli. Þá var aðfangadagskvöld jóla. Þeir gengu sot ^ beiiinn °9 fundu þar glugga. Sáu þeir þar inni fjögur tröll liggja andi viö eld og stóran grautarpott yfir. u skaltu sá öllu saltinu ofan í grautarpottinn," segir Snati-Snati. ótta^Ur ^erir Það’ að Þvi bunu vakna tföllin. Gamla kerlingin, sem var 'e9ust þeirra allra, fer fyrst að smakka á grautnum og segir: q ’^u er grauturinn saltur, hvernig stendur á því? Ég sem seyddi mjólkina i0rum kóngsríkjum í gær, og nú er hann þó saltur." t>úiarnt *ara nu ,röllin aö sleikjai grautinn og þykir gott, en þegar þau eru sina ^rstir keriin9u svo mjög, að hún þolir ekki við. Biður hún þá dóttur ,að fara út og sækja sér vatn í fljótið, sem þar var skammt frá. " 9 fer ekki," segir hún, „nema þú lánir mér lýsigullið góða." " 0 e9 drepist, færðu það ekki," segir kerling. " rePstu þá," segir stelpan. W ^a’ ste|Pan Þin. °9 faktu það, og flýttu þér svo með vatnið," segir Vjj||.n9- Stelpan tekur gullið og hleypur út með það, glampar þá af því um sð rt'n Þe9ar hun kemur að fljótinu, leggur hún sig ofan að vatninu og fer an rekke- En á meðan hlaupa þeir Hringur og Snati-Snati ofan af glugg- °9 stinga henni á hausinn ofan í fljótiö. Kerlingu tekur nú að leiðast Á hverju árl drepa eiturnöðrur kringum 40.000 manns. Flest eru nöðrubitin í Asíu og þar verða þau kringum 30.000 manns að bana, en í Evrópu aðelns 50 manns og tíu á Kyrrahafseyjum. En um hálf milljón manna verður fyrir slöngubiti, svo að ekki deyr nema 12.—13. hver maður af bitinu. Skrýtlur. „Heyrðirðu hroturnar í honum Gvendi í kirkjunni í morgun?" „Já." „Fannst þér það ekki nokk- uð mikið af því góða?" „Jú, ég vaknaði við hávað- ann." „Já, kona góð", sagði gamall sjómaður við forvitna kerlingu, „ég féll útbyrðis og þá kom hákarl syndandi til mín og læsti kjaftinum utan um aðra löppina á mér." „Guð minn almáttugur!" hrópaði konan með öndina í hálsinum. „Og hvað gerðuð þér?" „Auðvitað lét ég hann hafa löppina. Mér er bölvanlega við að eiga í illdeilum við há- karla." Tannlæknirinn: „Þér þurfið ekki að opna munninn meira. Þegar ég dreg tennur úr fólki, stend ég venjulega fyrir utan."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.