Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 31

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 31
ÞRÍR ÆFINGALEIKIR UNDIR KNATTSPYRNUNA 1- Hver verður fyrstur? Þið raðið ykkur í hring og kastið nettinum á milli ykkar frá manni til [?anns svo fljótt sem þið getlð. auParinn stendur í mlðjum hringn- ’ en hann hefur nóg að gera, því að ^ann á að hlaupa í þá átt, sem nettinum er kastað, og verði hann á nðan knettinum, má hann fara í I arö Þess, sem knötturinn átti að ara til, en sá þátttakandi tekur pláss hlauParans. ^ Se9ðu ekki aðeins: „Nei, þetta er annað að gera,“ ef mögulegt er að ®ta við: „En þetta máttu aftur á móti ei 9era.“ ba^69ðU ekki: ”Svei’ Þu ert slæma rni®’“ ef þú í raun og veru vilt frj e.ins segja: „Nú vil ég fá að vera í 6 Talaðu ekki um börnin, þegar þau ^ U siálf viðstödd, og láttu þér ekki q6 ia > hug, að þau taki ekki eftir því 9 sk'lji það, sem sagt er. *-áttu ekki mikið bera á ótta þínum, ^e9af barnið meiðir sig, vill ekki °röa og þ. u. I. Gerðu það, seir auðsyn krefur í hverju tilfelli, hægt °9hiióðalaust. 2. Markmaðurinn æfður Þið standið eins og í 1. leik, en sá er munurinn á honum og þessum, að nú á maðurinn, sem stendur í miðju, að reyna að grípa knöttinn er hann fer fram hjá honum. 3. Eftirlitsmaðurinn Þið standið líka í hring í þessum leik, en svo þétt að öxl nemi við öxl, svo að maður geti ekki séð, hvað fram fer að baki sér. „Eftirlitsmaður- inn“ hefur flautu og vönd og gengur NOKKRAR VARÚÐARREGLUR FYRIR FORELDRA Stríddu ekki barninu eða gerðu gabb að því. Hlæðu með barninu, ekki að því. Hafðu ekki barnið að leikfangi eða brúðu til að sýna. hann nú fram og til baka fyrir utan mannhringinn þangað til hann stingur hendinni allt í einu í iófann á einhverjum í hringnum, en hann lemur hliðarmann sinn sinn með vendinum í sama blli sem biásið er í flautuna. Hliðarmaðurinn reynir að flýja kringum hrlnginn, en eftirlits- maðurinn eltir hann. Ef flótta- manninum tekst að flýja eina umferð kringum mannhringinn og komast í skarðið aftur, þá verður eftirlits- maðurinn að reyna á nýjan leik. En annars verður hann eftirlitsmaður næst. Haltu ekki langar siðferðis- prédikanir yfir smábarni; ef þú gerir það, máttu ekki furða þig á, þótt því leiðist. Gakktu ekki að því vísu, að barnið skilji, hvað þú átt við. Ef þú missir stjórn á skapi þínu, þá reyndu ekki að láta líta svo út eftir á, sem þú hafir gert þetta af því, að það væri barninu fyrir bestu. Hræsni er miklu skaðsamlegri en heiðarlegt bráðlyndi. Skýrðu fyrir barninu, að þú hafir reiðst og hvers vegna. Svaraðu ekki spurningum barnsins með ósannindum eða með því að fara undan í flæmingi. (Susan Isaacs — Frá vöggu til skóla). /-> r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.